Enn möguleiki fyrir Ólafíu að komast á opna breska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2017 11:04 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið að spila vel í Skotlandi. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á enn möguleika á að komast á opna breska meistaramótið sem fer fram um næstu helgi. Til þess þarf Ólafía að vera meðal efstu kylfinga á opna skoska meistaramótinu sem lýkur í dag. Ólafía er í 6.-8. sæti fyrir lokahringinn. Þrjú sæti eru enn laus fyrir kylfinga af Evrópumótaröðinni en mótið í Skotlandi er sameiginlegt fyrir LPGA-mótaröðina bandarísku og Evrópumótaröðina. Ef að Ólafía verður meðal þriggja tekjuhæstu kylfinga Evrópumótaraðarinnar sem hafa nú þegar ekki tryggt sér sæti á opna breska fær hún þátttökurétt á mótinu sem fer fram um næstu helgi. Ólafía er vitanlega með engar tekjur á Evrópumótaröðinni í ár enda eingöngu verið að keppa á LPGA-mótaröðinni. Erfitt er að segja fyrirfram hversu ofarlega hún þurfi að lenda til að komast inn á Opna breska, sem er eitt af stórmótum ársins, en verði hún í einu af efstu sætunum verður það mögulegt. Ólafía hefur leik á lokahringnum klukkan 11.02 í dag og er fylgst með gengi hennar í fréttinni hér fyrir neðan. Bein útsending hefst á Golfstöðinni klukkan 14.00 í dag. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á enn möguleika á að komast á opna breska meistaramótið sem fer fram um næstu helgi. Til þess þarf Ólafía að vera meðal efstu kylfinga á opna skoska meistaramótinu sem lýkur í dag. Ólafía er í 6.-8. sæti fyrir lokahringinn. Þrjú sæti eru enn laus fyrir kylfinga af Evrópumótaröðinni en mótið í Skotlandi er sameiginlegt fyrir LPGA-mótaröðina bandarísku og Evrópumótaröðina. Ef að Ólafía verður meðal þriggja tekjuhæstu kylfinga Evrópumótaraðarinnar sem hafa nú þegar ekki tryggt sér sæti á opna breska fær hún þátttökurétt á mótinu sem fer fram um næstu helgi. Ólafía er vitanlega með engar tekjur á Evrópumótaröðinni í ár enda eingöngu verið að keppa á LPGA-mótaröðinni. Erfitt er að segja fyrirfram hversu ofarlega hún þurfi að lenda til að komast inn á Opna breska, sem er eitt af stórmótum ársins, en verði hún í einu af efstu sætunum verður það mögulegt. Ólafía hefur leik á lokahringnum klukkan 11.02 í dag og er fylgst með gengi hennar í fréttinni hér fyrir neðan. Bein útsending hefst á Golfstöðinni klukkan 14.00 í dag.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira