Jordan Spieth með tveggja högga forskot á opna breska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 19:49 Jordan Spieth þurfti að hafa regnhlíf með sér í dag. Vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth er í forystu eftir tvo hringi á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Konungslega Birkdale vellinum í Lancashire á Englandi en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Jordan Spieth lék á einu höggi undir pari í dag og er þar með samanlagt á sex höggum undir pari. Spieth lék á 69 höggum í dag en 65 höggum í gær. Hann hefur bæði risamótin sín til þess þar sem hann hefur spilað tvo fyrsti hringina á undir 70 höggum. Spieth er með tveggja högga forskot á landa sinn Matt Kuchar sem deildi með honum efsta sætinu með honum eftir fyrsta daginn. Matt Kuchar lék á einu höggi yfir pari í dag og er á fjórum höggum undir pari samanlagt. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan jafnir Englendingurinn Ian Poulter og Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka á þremur höggum undir pari eða þremur höggum á eftir fyrsta manni. Veðrið og aðstæðurnar voru mörgum kylfingum erfiðar í dag. Köppum eins og Phil Mickelson, Padraig Harrington, Darren Clarke, Louis Oosthuizen, Todd Hamilton, John Daly, Mark O'Meara, David Duval, Stewart Cink, Paul Lawrie og Tom Lehman tókst þannig ekki að ná niðurskurðinum.Efstu menn eftir tvo hringi: -6: Spieth -4: Kuchar -3: Koepka, Poulter -2: Ramsay -1: McIlroy, Woodland, Connelly, Bland, Chan Kim, KangAðrir útvaldir: Á pari: Hoffman, Matsuyama; +1: Els; +2: Garcia, Fowler, Stenson, Fitzpatrick; +3: Rahm, D Johnson, C Wood. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth er í forystu eftir tvo hringi á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Konungslega Birkdale vellinum í Lancashire á Englandi en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Jordan Spieth lék á einu höggi undir pari í dag og er þar með samanlagt á sex höggum undir pari. Spieth lék á 69 höggum í dag en 65 höggum í gær. Hann hefur bæði risamótin sín til þess þar sem hann hefur spilað tvo fyrsti hringina á undir 70 höggum. Spieth er með tveggja högga forskot á landa sinn Matt Kuchar sem deildi með honum efsta sætinu með honum eftir fyrsta daginn. Matt Kuchar lék á einu höggi yfir pari í dag og er á fjórum höggum undir pari samanlagt. Jafnir í þriðja sætinu eru síðan jafnir Englendingurinn Ian Poulter og Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka á þremur höggum undir pari eða þremur höggum á eftir fyrsta manni. Veðrið og aðstæðurnar voru mörgum kylfingum erfiðar í dag. Köppum eins og Phil Mickelson, Padraig Harrington, Darren Clarke, Louis Oosthuizen, Todd Hamilton, John Daly, Mark O'Meara, David Duval, Stewart Cink, Paul Lawrie og Tom Lehman tókst þannig ekki að ná niðurskurðinum.Efstu menn eftir tvo hringi: -6: Spieth -4: Kuchar -3: Koepka, Poulter -2: Ramsay -1: McIlroy, Woodland, Connelly, Bland, Chan Kim, KangAðrir útvaldir: Á pari: Hoffman, Matsuyama; +1: Els; +2: Garcia, Fowler, Stenson, Fitzpatrick; +3: Rahm, D Johnson, C Wood.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira