Ólafía keppir á opna skoska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2017 10:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. visir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á meðal keppenda á opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudag. Þetta verður fimmtánda mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni en hún hefur spilað vel að undanförnu og komist í gegnum niðurskurðinn á þremur af síðustu fjórum mótum. Á þessum mótum hefur Ólafía þénað rúmlega 20 þúsund dollara, helming heildarupphæðar hennar á tímabilinu. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Ólafía er sem stendur í 122. sæti peningalistans en þarf að vera í hópi 100 efstu til að endurnýja þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröðinni. Sem stendur vantar hana rúmlega 20 þúsund dollara til þess. Besti árangur Ólafíu til þessa er 30. sæti á móti í Ástralíu í upphafi keppnistímabilsins. Hún hefur hafnað í 36. sæti og 45. sæti á síðustu tveimur mótum sínum. Ólafía lék lokahringinn á móti í Ohio á sunnudag á 67 höggum sem er hennar besti hringur á mótaröðinni til þessa. „Stutta spilið mitt er mjög gott og ég þarf að fínpússa aðeins lengri höggin aðeins með drivernum og þrjú trénu en annars held ég bara að það sé komið,“ sagði Ólafía eftir mótið á sunnudagskvöld. Sýnt verður beint frá Opna skoska á Golfstöðinni og hefst útsending á fimmtudag kl 13.00. Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður á meðal keppenda á opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudag. Þetta verður fimmtánda mót Ólafíu á LPGA-mótaröðinni en hún hefur spilað vel að undanförnu og komist í gegnum niðurskurðinn á þremur af síðustu fjórum mótum. Á þessum mótum hefur Ólafía þénað rúmlega 20 þúsund dollara, helming heildarupphæðar hennar á tímabilinu. Sjá einnig: Ólafía færist nær topp 100 Ólafía er sem stendur í 122. sæti peningalistans en þarf að vera í hópi 100 efstu til að endurnýja þátttökurétt sinn á LPGA-mótaröðinni. Sem stendur vantar hana rúmlega 20 þúsund dollara til þess. Besti árangur Ólafíu til þessa er 30. sæti á móti í Ástralíu í upphafi keppnistímabilsins. Hún hefur hafnað í 36. sæti og 45. sæti á síðustu tveimur mótum sínum. Ólafía lék lokahringinn á móti í Ohio á sunnudag á 67 höggum sem er hennar besti hringur á mótaröðinni til þessa. „Stutta spilið mitt er mjög gott og ég þarf að fínpússa aðeins lengri höggin aðeins með drivernum og þrjú trénu en annars held ég bara að það sé komið,“ sagði Ólafía eftir mótið á sunnudagskvöld. Sýnt verður beint frá Opna skoska á Golfstöðinni og hefst útsending á fimmtudag kl 13.00.
Golf Tengdar fréttir Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20 Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía færist nær topp 100 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk 650 þúsund krónur fyrir árangurinn í gær. 24. júlí 2017 09:21
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. 23. júlí 2017 16:20
Fékk áritaðan bolta frá Ólafíu Chuck Curti er orðinn mesti stuðningsmaður Ólafíu Þórunnar vestanhafs. 24. júlí 2017 13:00