Þau hraustustu í heimi hugsa um hvort annað þegar þau æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 14:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram-síða Katrínar Tönju Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Mathew „Mat" Fraser er hraustasti maður heims eftir sigur á heimsleikunum í CrossFit á síðasta ári og hann segist hugsa um íslensku ofurkonuna Katrínu Tönju Davíðsdóttur þegar hann er að æfir fyrir heimsleikana sem fara fram í næsta mánuði. Það vakti athygli á dögunum þegar CrossFit samtökin báru saman æfingar Fraser og Katrínar Tönju en þar gaf hin íslenska honum ekkert eftir. Þau eiga bæði titil að verja í ár en Katrín Tanja hefur unnið kvennaflokkinn á heimsleikunum í CrossFit undanfarin tvö ár. Fraser talaði mjög vel um Katrínu Tönju í myndbandinu. „Þegar ég æfi einn þá ímynda ég mér að ég sá að æfa við hliðina á Katrínu,“ sagði Fraser meðal annars í myndbandinu. „Ég segi við sjálfan mig: Katrín væri ekki að sleppa slánni núna eða Katrín er að taka styttri hvíldir en ég,“ sagði Fraser. Nú hefur Katrín Tanja einnig þakkað honum hlý orð með því að svara í sömu mynt. Katrín Tanja setti myndbandið inn á Twitter-reikninginn sinn og skrifaði undir: „Þetta er bókstaflega það sem fer í gegnum hausinn á mér þegar ég æfi. Hvernig hann æfir fær mig til að leggja enn meira á mig við æfingarnar,“ skrifaði Katrín Tanja.LITERALLY that goes through my head in workouts! The way he trains .. makes me want to train harder --> every. single. day. https://t.co/eVoaVX95HV — Katrín Davíðsdóttir (@katrintanja) July 27, 2017"When I'm training by myself, I'm imagining training next to @katrintanja." —@MathewFras ----> https://t.co/yK9sb1ReDDpic.twitter.com/Qvb8GMavce — CrossFit (@CrossFit) July 24, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sjá meira
Katrín Tanja gefur hraustasta karli heims ekkert eftir | Myndband Það styttist óðum í heimsleikana í CrossFit þar sem við Íslendingar eigum marga mjög flotta fulltrúa. 24. júlí 2017 21:30