Anna Björk: Virkilega svekkjandi að vera ekki í byrjunarliðinu Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 20:15 Anna Björk (til hægri) ásamt nöfnu sinni Söru Björk eftir leikinn í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Anna Björk Kristjánsdóttir viðurkennir að það hafi verið mikil vonbrigði þegar landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson tilkynnti byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Leikmenn fá að vita byrjunarliðið rúmum sólarhring fyrir leik og var Anna Björk ekki þeirra á meðal. „Að sjálfsögðu var það erfitt. Maður var búinn að stefna á það lengi (að vera í byrjunarliðinu) og ég held að allir leikmenn hérna ætli sér að vera í byrjunarliði alltaf. Kannski sérstaklega ég því ég spilaði í undankeppninni,“ segir miðvörðurinn. Anna Björk var í lykilhlutverki í hjá landsliðinu sem tapaði aðeins einum leik í undankeppninni, gegn Skotum, og það var í eina skiptið sem liðið fékk mörk á sig í undankeppninni. Sif Atladóttir spilaði lítið í undankeppninni og Ingibjörg Sigurðardóttir fékk tækifærið í æfingaleikjum rétt fyrir EM og nýtti það. Þær byrjuðu báðar í gær á kostnað Önnu. „Það er samkeppni í þessum hóp og Ingibjörg stóð sig gríðarlega vel. Svo velur þjálfarinn lið sem hentar hverjum leik best.“ Hún minnir á að hópurinn telji 23 leikmenn. „Þá verður bara að kyngja því ef maður er á bekknum. Þá er bara spurning um að hvetja liðið og gefa eins og mikla orku og hægt er. Mér fannst við gera það vel. Það er mikil samstaða í hópnum,“ segir Anna Björk sem ætlar sér sæti í liðinu. „Þetta var virkilega svekkjandi að sjálfsögðu. Maður pirrar sig í einn til tvo klukkutíma og svo heldur maður áfram.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Anna Björk Kristjánsdóttir viðurkennir að það hafi verið mikil vonbrigði þegar landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson tilkynnti byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum. Leikmenn fá að vita byrjunarliðið rúmum sólarhring fyrir leik og var Anna Björk ekki þeirra á meðal. „Að sjálfsögðu var það erfitt. Maður var búinn að stefna á það lengi (að vera í byrjunarliðinu) og ég held að allir leikmenn hérna ætli sér að vera í byrjunarliði alltaf. Kannski sérstaklega ég því ég spilaði í undankeppninni,“ segir miðvörðurinn. Anna Björk var í lykilhlutverki í hjá landsliðinu sem tapaði aðeins einum leik í undankeppninni, gegn Skotum, og það var í eina skiptið sem liðið fékk mörk á sig í undankeppninni. Sif Atladóttir spilaði lítið í undankeppninni og Ingibjörg Sigurðardóttir fékk tækifærið í æfingaleikjum rétt fyrir EM og nýtti það. Þær byrjuðu báðar í gær á kostnað Önnu. „Það er samkeppni í þessum hóp og Ingibjörg stóð sig gríðarlega vel. Svo velur þjálfarinn lið sem hentar hverjum leik best.“ Hún minnir á að hópurinn telji 23 leikmenn. „Þá verður bara að kyngja því ef maður er á bekknum. Þá er bara spurning um að hvetja liðið og gefa eins og mikla orku og hægt er. Mér fannst við gera það vel. Það er mikil samstaða í hópnum,“ segir Anna Björk sem ætlar sér sæti í liðinu. „Þetta var virkilega svekkjandi að sjálfsögðu. Maður pirrar sig í einn til tvo klukkutíma og svo heldur maður áfram.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira