Rory hættur á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2017 15:15 Rory McIlroy. vísir/getty Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum. McIlroy fór að rífast við Elkington eftir að hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á US Open annað árið í röð. Þá sagði Elkington að Rory leiddist án Tiger og væri þess utan með 100 milljónir inn á banka. Þá svaraði McIlroy: „Það er nær 200 milljónum. Ekki slæmt hjá 28 ára manni sem leiðist. Það er nóg til.“ McIlroy segist sjá eftir þessari færslu í dag. „Ég líklega skrifaði þetta tíst svona fimm sinnum og eyddi því jafnharðan áður en ég ákvað að henda því loksins í loftið,“ sagði Rory. „Ég sagði svo konunni minni að breyta lykilorðinu mínu inn á Twitter og ekki segja mér hvað það væri. Þannig að ég er hættur að skrifa á Twitter í bili. Ég ætti ekki að láta svona hluti fara í taugarnar á mér en það gerir það samt stundum.“ Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Rory McIlroy er hættur á Twitter í kjölfar þess að hann fór að rífast við Steve Elkington á dögunum. McIlroy fór að rífast við Elkington eftir að hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á US Open annað árið í röð. Þá sagði Elkington að Rory leiddist án Tiger og væri þess utan með 100 milljónir inn á banka. Þá svaraði McIlroy: „Það er nær 200 milljónum. Ekki slæmt hjá 28 ára manni sem leiðist. Það er nóg til.“ McIlroy segist sjá eftir þessari færslu í dag. „Ég líklega skrifaði þetta tíst svona fimm sinnum og eyddi því jafnharðan áður en ég ákvað að henda því loksins í loftið,“ sagði Rory. „Ég sagði svo konunni minni að breyta lykilorðinu mínu inn á Twitter og ekki segja mér hvað það væri. Þannig að ég er hættur að skrifa á Twitter í bili. Ég ætti ekki að láta svona hluti fara í taugarnar á mér en það gerir það samt stundum.“
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira