Hnéskélin fór úr lið | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2017 11:45 Mattek-Sands fær hér aðstoð sjúkrateymis í gær. vísir/getty Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. Bandaríska stúllan Bethanie Mattek-Sands fór þá úr hnélið í leik gegn hinni rúmensku Sorana Cirstea. Mattek-Sands lá í grasinu og öskraði hjálpið mér, hjálpið mér og var augljóslega mjög þjáð. Er Cirstea labbaði til hennar brá henni svo mikið við að sjá hnéð á Mattek-Sands að hún labbaði í burtu. Myndband af því atviki má sjá hér að neðan.Mattek-Sands ( ESPN) pic.twitter.com/HK8q3HfFc5 — Ilya Ryvlin (@ryvlin) July 6, 2017 Að lokum kom sjúkrateymi og sjúkrabíll til aðstoðar en það fór um alla áhorfendur sem hlustuðu á öskrin í Mattek-Sands. Stúlkan er í 103. sæti heimslistans og hefur aðallega gert það gott í tvíliðaleik. Þar ætlaði hún sér stóra hluti með Lucie Safarova en ekkert verður af því. Safarova grét og grét á hliðarlínunni er hún hlustaði í vinkonu sína þjást inn á vellinum. Cirstea sagðist finna mikið til með andstæðingi sínum. Það vildi enginn vinna leik á þennan hátt. „Ég sé að hnéð á henni var farið úr lið. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta var eins og eitthvað í bíómynd,“ sagði Cirstea.Lucie Safarova in tears after horrible injury to her doubles partner Bethanie Mattek-Sands. Really grim to hear her in such pain. pic.twitter.com/yQEe2EKYn2— Graham Henry (@grahamhenry) July 6, 2017 Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. Bandaríska stúllan Bethanie Mattek-Sands fór þá úr hnélið í leik gegn hinni rúmensku Sorana Cirstea. Mattek-Sands lá í grasinu og öskraði hjálpið mér, hjálpið mér og var augljóslega mjög þjáð. Er Cirstea labbaði til hennar brá henni svo mikið við að sjá hnéð á Mattek-Sands að hún labbaði í burtu. Myndband af því atviki má sjá hér að neðan.Mattek-Sands ( ESPN) pic.twitter.com/HK8q3HfFc5 — Ilya Ryvlin (@ryvlin) July 6, 2017 Að lokum kom sjúkrateymi og sjúkrabíll til aðstoðar en það fór um alla áhorfendur sem hlustuðu á öskrin í Mattek-Sands. Stúlkan er í 103. sæti heimslistans og hefur aðallega gert það gott í tvíliðaleik. Þar ætlaði hún sér stóra hluti með Lucie Safarova en ekkert verður af því. Safarova grét og grét á hliðarlínunni er hún hlustaði í vinkonu sína þjást inn á vellinum. Cirstea sagðist finna mikið til með andstæðingi sínum. Það vildi enginn vinna leik á þennan hátt. „Ég sé að hnéð á henni var farið úr lið. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta var eins og eitthvað í bíómynd,“ sagði Cirstea.Lucie Safarova in tears after horrible injury to her doubles partner Bethanie Mattek-Sands. Really grim to hear her in such pain. pic.twitter.com/yQEe2EKYn2— Graham Henry (@grahamhenry) July 6, 2017
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira