Vill að konur keppi gegn körlum til að sanna mál sitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2017 23:15 McEnroe kann þá list betur en flestir að æsa fólk upp. vísir/getty Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. Það fór allt af hjörunum er hann sagði að besta tenniskona allra tíma, Serena Williams, myndi ekki komast hærra en í 700. sætið á heimslistanum ef hún keppti við karlmenn. Hin ólétta Serena bað hann vinsamlegast um að bera virðingu fyrir sér og sínu einkalífi. Að tjá sig ekki um hluti sem sé ekki hægt að sanna. Einhverjir héldu að McEnroe myndi láta staðar numið þarna en því fer víðs fjarri. „Ég er með lausnina. Látum konur keppa gegn körlum. Þá þurfum við ekki að giska ekki út í loftið með þessa hliti. Ég er viss um að karlmennirnir eru til í það,“ sagði McEnroe. Hann er ekki einn í þessum slag því tenniskappinn sem er í sæti númer 701 á heimslistanum, Rússinn Dmitry Tursunov, segir að hann myndi vinna Serenu. „Það væri gaman að geta sýnt að ég get unnið hana. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr kvennatennis en raunveruleikinn er sá að karlmenn eru yfir höfuð sterkari,“ sagði Tursunov. Tennis Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. Það fór allt af hjörunum er hann sagði að besta tenniskona allra tíma, Serena Williams, myndi ekki komast hærra en í 700. sætið á heimslistanum ef hún keppti við karlmenn. Hin ólétta Serena bað hann vinsamlegast um að bera virðingu fyrir sér og sínu einkalífi. Að tjá sig ekki um hluti sem sé ekki hægt að sanna. Einhverjir héldu að McEnroe myndi láta staðar numið þarna en því fer víðs fjarri. „Ég er með lausnina. Látum konur keppa gegn körlum. Þá þurfum við ekki að giska ekki út í loftið með þessa hliti. Ég er viss um að karlmennirnir eru til í það,“ sagði McEnroe. Hann er ekki einn í þessum slag því tenniskappinn sem er í sæti númer 701 á heimslistanum, Rússinn Dmitry Tursunov, segir að hann myndi vinna Serenu. „Það væri gaman að geta sýnt að ég get unnið hana. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr kvennatennis en raunveruleikinn er sá að karlmenn eru yfir höfuð sterkari,“ sagði Tursunov.
Tennis Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00