Mayweather og Conor gætu barist í ágúst Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2017 23:15 Mayweather fer líklega að skrifa undir fljótlega. vísir/getty Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Síðustu misseri hefur verið rætt um að þeir berjist í nóvember ef samningar takast á milli allra aðila. Nú hefur ESPN aftur á móti greint frá því að fyrirtæki Mayweather hafi ætlað að leggja fram beiðni við íþróttasamband Nevada-fylkis um að halda bardagann þann 26. ágúst. Það sem meira er að þér Mayweather víst búinn að bóka T-Mobile höllina fyrir bardagann. Sérfræðingar lesa í þetta þannig að þessi tíðindi þýði að stutt sé í að Mayweather skrifi undir sinn hluta samningsins en Conor er þegar búinn að ganga frá sínum málum. MMA Tengdar fréttir Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45 Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30 Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30 Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30 Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira
Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Síðustu misseri hefur verið rætt um að þeir berjist í nóvember ef samningar takast á milli allra aðila. Nú hefur ESPN aftur á móti greint frá því að fyrirtæki Mayweather hafi ætlað að leggja fram beiðni við íþróttasamband Nevada-fylkis um að halda bardagann þann 26. ágúst. Það sem meira er að þér Mayweather víst búinn að bóka T-Mobile höllina fyrir bardagann. Sérfræðingar lesa í þetta þannig að þessi tíðindi þýði að stutt sé í að Mayweather skrifi undir sinn hluta samningsins en Conor er þegar búinn að ganga frá sínum málum.
MMA Tengdar fréttir Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45 Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30 Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30 Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30 Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45 Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira
Bardagi hjá Conor og Mayweather yrði sirkus Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki hrifinn af því að menn ætli að setja upp hnefaleikabardaga á milli MMA-bardagakappans Conor McGregor og boxarans Floyd Mayweather. 26. maí 2017 21:45
Conor setur pressu á Mayweather Conor McGregor er byrjaður að æfa af krafti fyrir væntanlegan hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather. 22. maí 2017 12:30
Conor náði saman við UFC | Nú yfir til Mayweather Það er búið að stíga risaskref í átt að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather því Conor hefur náð samningum við UFC út af bardaganum. 18. maí 2017 09:30
Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Floyd Mayweather segir að það séu yfirgnæfandi líkur á því að hann muni draga hanskana fram úr hillunni og berjast við Conor McGregor í hringnum eftir að UFC-stjarnan tilkynnti að hans menn væru búnir að ganga frá pappírsvinnuni. 21. maí 2017 12:30
Dana fær ekki að semja við Mayweather Samkvæmt heimildum LA Times þá mun forseti UFC, Dana White, ekki fá að koma að samningaviðræðum við Floyd Mayweather vegna bardagans við Conor McGregor. 9. júní 2017 14:45
Bardaginn við Floyd gæti orðið sá síðasti á ferli Conors Forseti UFC, Dana White, óttast að Conor McGregor muni aldrei berjast aftur ef hann fær bardaga gegn Floyd Mayweather. Engu að síður er hann til í að leyfa Conor að berjast við bandaríska boxarann. 30. maí 2017 23:15