Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 11:30 Hér má sjá loftbelg fljúga yfir á US Open í gær. vísir/getty Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. Sá er stýrði belgnum náði að fljúga frá vellinum og hrapaði á engi nærri golfvellinum. Áhorfendur á mótinu sáu brotlendinguna vel. Það kviknaði síðan í belgnum eins og sjá má hér að neðan. Flugmaðurinn slasaðist en ekki er vitað um nákvæmt ástand hans á þessri stundu. Þessi loftbelgur var ekki á vegum mótshaldara.Update: USGA releases statement, says blimp that crashed is unaffiliated with the #USOpen - https://t.co/AMbVMsMm5M (: @FOXSports) pic.twitter.com/GcUGHAO3hI— GOLF.com (@golf_com) June 15, 2017 Blimp going down at #usopen pic.twitter.com/dZ1uMbgWiW— Mark Rogers (@Markwcm) June 15, 2017 Just got to the #USOpen and the blimp caught fire and crashed. People parachuted out. pic.twitter.com/1lDi3VkXCu— madison seigworth (@msiggyy) June 15, 2017 Golf Tengdar fréttir Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. Sá er stýrði belgnum náði að fljúga frá vellinum og hrapaði á engi nærri golfvellinum. Áhorfendur á mótinu sáu brotlendinguna vel. Það kviknaði síðan í belgnum eins og sjá má hér að neðan. Flugmaðurinn slasaðist en ekki er vitað um nákvæmt ástand hans á þessri stundu. Þessi loftbelgur var ekki á vegum mótshaldara.Update: USGA releases statement, says blimp that crashed is unaffiliated with the #USOpen - https://t.co/AMbVMsMm5M (: @FOXSports) pic.twitter.com/GcUGHAO3hI— GOLF.com (@golf_com) June 15, 2017 Blimp going down at #usopen pic.twitter.com/dZ1uMbgWiW— Mark Rogers (@Markwcm) June 15, 2017 Just got to the #USOpen and the blimp caught fire and crashed. People parachuted out. pic.twitter.com/1lDi3VkXCu— madison seigworth (@msiggyy) June 15, 2017
Golf Tengdar fréttir Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45