Thomas setti met en Harman er efstur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 23:45 Justin Thomas lék hringinn í dag á níu höggum undir pari. vísir/epa Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með forystu að loknum fyrstu þremur keppnisdögunum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Harman lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 12 höggum undir pari. Senuþjófur dagsins var hins vegar Justin Thomas sem lék hringinn á níu höggum undir pari sem er met á Opna bandaríska. Thomas er samtals á 11 höggum undir pari líkt og Brooks Koepka og Tommy Fleetwood. Rickie Fowler kemur þar á eftir á 10 höggum undir pari. Keppni á Opna bandaríska lýkur á morgun. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30 Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brian Harman er með forystu að loknum fyrstu þremur keppnisdögunum á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Harman lék á fimm höggum undir pari í dag og er samtals á 12 höggum undir pari. Senuþjófur dagsins var hins vegar Justin Thomas sem lék hringinn á níu höggum undir pari sem er met á Opna bandaríska. Thomas er samtals á 11 höggum undir pari líkt og Brooks Koepka og Tommy Fleetwood. Rickie Fowler kemur þar á eftir á 10 höggum undir pari. Keppni á Opna bandaríska lýkur á morgun. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30 Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29 McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00 Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30 Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45 Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49 Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gagnrýndi að karginn hafi verið sleginn en átti sjálfur í mestu vandræðum með hann | Myndband Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu hófst í gær. 16. júní 2017 19:30
Mickelson tekur fjölskylduna fram yfir US Open Það varð ljóst nú í hádeginu að einn besti kylfingur heims, Phil Mickelson, gæti ekki tekið þátt á US Open sem hefst í dag. Hann dró sig úr keppni af fjölskylduástæðum. 15. júní 2017 12:29
McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14. júní 2017 08:00
Loftbelgur hrapaði á US Open | Myndbönd Það var ekki bara golfið sem vakti athygli á US Open í gær því litlu mátti muna að illa færi er loftbelgur hrapaði til jarðar nærri vellinum. 16. júní 2017 11:30
Meistarinn er nýbakaður faðir og ætlar að verja titilinn Annað risamót ársins í golfheiminum, US Open, hefst í dag og er búist við skemmtilegu móti á afar erfiðum velli. 15. júní 2017 10:45
Fjórir efstir og jafnir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrstu tvo keppnisdagana á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 17. júní 2017 10:49
Fowler leiðir á US Open Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. 16. júní 2017 07:45