Guðni færði finnsku þjóðinni listaverk eftir Hrein Friðfinnsson Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2017 12:18 Íslensku og finnsku forsetahjónin. finnska forsetaskrifstofan Guðni Th. Jóhannesson forseti færði finnsku þjóðinni listaverkið Afsteypu - Cast - eftir Hrein Friðfinnsson að gjöf í tilefni af hundrað ára afmæli sjálfstæðis Finna í Helsinki í dag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að listaverkinu fylgi áritaður skjöldur þar sem fram komi að gjöfin sé frá ríkisstjórn Íslands til finnsku þjóðarinnar. „Hreinn Friðfinnsson er í hópi ástsælustu myndlistarmanna samtímans á Íslandi. Hann nýtur virðingar á Norðurlöndum, einkum í Finnlandi, en hafa má til marks um það að Hreinn hlaut hin norrænu Carnegie verðlaun árið 2000 og sama ár viðurkenningu Ars Fennica, sem Finnar veita framúrskarandi samtímalistamönnum á hverju ári. Verk Hreins eru til sýnis á virtum samtímalistasöfnum víða um heim, bæði opinberum söfnum og einkasöfnum. Listamaðurinn hefur um árabil verið í samstarfi við eitt nafntogaðasta samtímalistagallerí Finnlands sem hefur kynnt verk hans þar og á alþjóðlegum myndlistarviðburðum víða um lönd,“ segir í tilkynningunni. Forseti Íslands Tengdar fréttir Forsetahjónin mætt til Finnlands í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis landsins Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Jean Reid forsetafrú eru mætti til Finnlands til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis Finnlands á morgun. 31. maí 2017 11:15 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti færði finnsku þjóðinni listaverkið Afsteypu - Cast - eftir Hrein Friðfinnsson að gjöf í tilefni af hundrað ára afmæli sjálfstæðis Finna í Helsinki í dag. Í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands segir að listaverkinu fylgi áritaður skjöldur þar sem fram komi að gjöfin sé frá ríkisstjórn Íslands til finnsku þjóðarinnar. „Hreinn Friðfinnsson er í hópi ástsælustu myndlistarmanna samtímans á Íslandi. Hann nýtur virðingar á Norðurlöndum, einkum í Finnlandi, en hafa má til marks um það að Hreinn hlaut hin norrænu Carnegie verðlaun árið 2000 og sama ár viðurkenningu Ars Fennica, sem Finnar veita framúrskarandi samtímalistamönnum á hverju ári. Verk Hreins eru til sýnis á virtum samtímalistasöfnum víða um heim, bæði opinberum söfnum og einkasöfnum. Listamaðurinn hefur um árabil verið í samstarfi við eitt nafntogaðasta samtímalistagallerí Finnlands sem hefur kynnt verk hans þar og á alþjóðlegum myndlistarviðburðum víða um lönd,“ segir í tilkynningunni.
Forseti Íslands Tengdar fréttir Forsetahjónin mætt til Finnlands í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis landsins Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Jean Reid forsetafrú eru mætti til Finnlands til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis Finnlands á morgun. 31. maí 2017 11:15 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira
Forsetahjónin mætt til Finnlands í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis landsins Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Jean Reid forsetafrú eru mætti til Finnlands til að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af aldarafmæli sjálfstæðis Finnlands á morgun. 31. maí 2017 11:15