Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. júní 2017 11:43 Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. vísir/anton brink Fáir starfsmenn HB Granda hafa tekið boði útgerðarinnar um starf í Reykjavík, en umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nokkrir hafa sagt upp störfum frá því að tilkynnt var um að útgerðin myndi hætta landvinnslu á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að bundnar séu vonir við að starfsfólk á Akranesi muni sækjast eftir starfi hjá fyrirtækinu í Reykjavík, en 86 manns var sagt upp störfum samhliða ákvörðun um lokun útgerðarinnar á Skaganum. „Það var samkomulag á milli okkar og trúnaðarmanna þeirra að við gæfum þeim færi á að svara fram til mánaðamóta – eða út júní. Það eru frekar fáir búnir að sækja um en fólk er sjálfsagt að hugsa sinn gang,“ segir Vilhjálmur í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að þeir sem þekkjast boðið gefist kostur á að ferðast á milli Akraness og Reykjavíkur með rútu á vegum fyrirtækisins. „Við tókum ákvörðun um að bjóða upp á fríar ferðir fram og til baka og væntanlega verðum við með rútu fyrir það starfsfólk.“ Aðspurður segist Vilhjálmur ekki vera með nákvæman fjölda þeirra sem sagt hafa upp störfum í framhaldi af tilkynningu um lokun vinnslunnar. Þá sé ekki komin niðurstaða í viðræður Akraness og HB Granda um framhaldið en verið er að semja um viðhaldsaðgerðir á Akraneshöfn og frekari uppbyggingu atvinnulífs á Akranesi, svo fátt eitt sé nefnt. Vinnslunni á Akranesi verður lokað 1. september næstkomandi og verður þá sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Alls starfa 270 manns hjá fyrirtækinu og dótturfélögum á Akranesi. Brim Tengdar fréttir Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Fáir starfsmenn HB Granda hafa tekið boði útgerðarinnar um starf í Reykjavík, en umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nokkrir hafa sagt upp störfum frá því að tilkynnt var um að útgerðin myndi hætta landvinnslu á Akranesi. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að bundnar séu vonir við að starfsfólk á Akranesi muni sækjast eftir starfi hjá fyrirtækinu í Reykjavík, en 86 manns var sagt upp störfum samhliða ákvörðun um lokun útgerðarinnar á Skaganum. „Það var samkomulag á milli okkar og trúnaðarmanna þeirra að við gæfum þeim færi á að svara fram til mánaðamóta – eða út júní. Það eru frekar fáir búnir að sækja um en fólk er sjálfsagt að hugsa sinn gang,“ segir Vilhjálmur í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að þeir sem þekkjast boðið gefist kostur á að ferðast á milli Akraness og Reykjavíkur með rútu á vegum fyrirtækisins. „Við tókum ákvörðun um að bjóða upp á fríar ferðir fram og til baka og væntanlega verðum við með rútu fyrir það starfsfólk.“ Aðspurður segist Vilhjálmur ekki vera með nákvæman fjölda þeirra sem sagt hafa upp störfum í framhaldi af tilkynningu um lokun vinnslunnar. Þá sé ekki komin niðurstaða í viðræður Akraness og HB Granda um framhaldið en verið er að semja um viðhaldsaðgerðir á Akraneshöfn og frekari uppbyggingu atvinnulífs á Akranesi, svo fátt eitt sé nefnt. Vinnslunni á Akranesi verður lokað 1. september næstkomandi og verður þá sameinuð vinnslunni í Reykjavík. Alls starfa 270 manns hjá fyrirtækinu og dótturfélögum á Akranesi.
Brim Tengdar fréttir Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Nefndaformenn: „Þingið þarf að bregðast við“ Þungavigtarmenn á þingi telja að stjórnvöld verði að svara þeim spurningum sem Skagamálið beinir kastljósinu að. Ráðherranefnd skuli jafnvel einbeita sér að byggðafestu og samfélagslegri ábyrgð. 13. maí 2017 07:00
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15