Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. maí 2017 12:30 Mayweather á góðri stundu með Justin Bieber. vísir/getty Floyd Mayweather, segir að það séu 90% líkur á því að hann muni mæta UFC-stórstjörnunni Conor McGregor í boxhringnum á næstunni en eins og Vísir greindi frá hefur Conor komist að samkomulagi við UFC um bardagann. Mikið hefur verið rætt um þennan bardaga en þarna mætast tveir af litríkustu karakterum bardagaíþrótta í hnefaleikakappanum Floyd sem hefur aldrei tapað bardaga og Conor sem hefur komið eins og stormsveipur inn í UFC-heiminn undanfarin ár. Dana White, forseti UFC, staðfesti það í viðtölum eftir leik Boston Celtics og Cleveland á dögunum að UFC væri búið að ganga frá sinni hlið og nú væri boltinn hjá Floyd og hans mönnum. Floyd var spurður út í málið á hnefaleikabardaga í London í gær og þar sagðist hann vonast til að ná samningum sem og að þetta væri eini bardaginn sem hann myndi taka hanskana af hilluni fyrir. „Ég á von á því að þessi bardagi fari fram, við verðum að gefa fólkinu það sem það vill sjá. Það er óþarfi að flýta sér en þetta er eini bardaginn sem er eitthvað vit í fyrir mig,“ sagði Floyd og bætti við: „Þetta verður enn ein hindrunin sem ég þarf að stíga yfir en þegar þessi bardagi fer fram verður það sögulegt. Þegar Floyd Mayweather berst þá endurskrifar hann sögubækurnar.“ MMA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira
Floyd Mayweather, segir að það séu 90% líkur á því að hann muni mæta UFC-stórstjörnunni Conor McGregor í boxhringnum á næstunni en eins og Vísir greindi frá hefur Conor komist að samkomulagi við UFC um bardagann. Mikið hefur verið rætt um þennan bardaga en þarna mætast tveir af litríkustu karakterum bardagaíþrótta í hnefaleikakappanum Floyd sem hefur aldrei tapað bardaga og Conor sem hefur komið eins og stormsveipur inn í UFC-heiminn undanfarin ár. Dana White, forseti UFC, staðfesti það í viðtölum eftir leik Boston Celtics og Cleveland á dögunum að UFC væri búið að ganga frá sinni hlið og nú væri boltinn hjá Floyd og hans mönnum. Floyd var spurður út í málið á hnefaleikabardaga í London í gær og þar sagðist hann vonast til að ná samningum sem og að þetta væri eini bardaginn sem hann myndi taka hanskana af hilluni fyrir. „Ég á von á því að þessi bardagi fari fram, við verðum að gefa fólkinu það sem það vill sjá. Það er óþarfi að flýta sér en þetta er eini bardaginn sem er eitthvað vit í fyrir mig,“ sagði Floyd og bætti við: „Þetta verður enn ein hindrunin sem ég þarf að stíga yfir en þegar þessi bardagi fer fram verður það sögulegt. Þegar Floyd Mayweather berst þá endurskrifar hann sögubækurnar.“
MMA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Sjá meira