Tveir bestu leikmenn Fjölnis spila báðir með Stjörnunni næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 15:26 Talið frá vinstri: Collin Anthony Pryor, Róbert Sigurðsson, Ingimundur Orri Jóhannsson, Dúi Þór Jónsson og Árni Gunnar Kristjánsson. Mynd/Fésbókarsíða Stjörnunnar Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Stjörnumenn hafa því fengið til sína tvo bestu leikmenn Fjölnisliðsins því Collin Anthony Pryor gekk til liðs við Stjörnuna fyrr í mánuðinum. Róbert er 23 ára og var með 19,2 stig, 4,3 fráköst, 7,5 stoðsendingar og 1,5 stolinn bolta að meðaltali í 1. deildinni á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur leikið allann sinn feril með Fjölni. Collin Anthony Pryor er 27 ára gamall og tveggja metra hár framherji sem var með 21,1 stig, 12 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 29,7 framlagspunkta að meðaltali í leik í fyrra. Collin kemur einnig frá Fjölni en hóf feril sinn hér á landi með Fsu árið 2013 og er að hefja sitt fimmta tímabil á Íslandi og hyggst setjast að hér á landi og hefur nú þegar sótt um íslenskan ríkisborgararétt. Stjarnan segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en félagið skrifaði þá undir samning við fimm leikmenn á Mathúsi Garðabæjar. Auk þeirra Róbert og Collins þá skrifuðu líka þrír ungir leikmenn við liðið. Ingimundur Orri Jóhannsson, Árni Gunnar Kristjánsson og Dúi Þór Jónsson skrifuðu undir samning við Stjörnuna um að taka slaginn með meistaraflokki á næsta tímabili. Allir eru þeir uppaldir Stjörnumenn og meðlimir í sextán ára landsliði Íslands. Þeir eru allir fæddir árið 2001 og urðu Íslands- og bikarmeistarar með 10. flokki Stjörnunnar í vetur. Dominos-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Stjörnumenn hafa því fengið til sína tvo bestu leikmenn Fjölnisliðsins því Collin Anthony Pryor gekk til liðs við Stjörnuna fyrr í mánuðinum. Róbert er 23 ára og var með 19,2 stig, 4,3 fráköst, 7,5 stoðsendingar og 1,5 stolinn bolta að meðaltali í 1. deildinni á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur leikið allann sinn feril með Fjölni. Collin Anthony Pryor er 27 ára gamall og tveggja metra hár framherji sem var með 21,1 stig, 12 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 29,7 framlagspunkta að meðaltali í leik í fyrra. Collin kemur einnig frá Fjölni en hóf feril sinn hér á landi með Fsu árið 2013 og er að hefja sitt fimmta tímabil á Íslandi og hyggst setjast að hér á landi og hefur nú þegar sótt um íslenskan ríkisborgararétt. Stjarnan segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni en félagið skrifaði þá undir samning við fimm leikmenn á Mathúsi Garðabæjar. Auk þeirra Róbert og Collins þá skrifuðu líka þrír ungir leikmenn við liðið. Ingimundur Orri Jóhannsson, Árni Gunnar Kristjánsson og Dúi Þór Jónsson skrifuðu undir samning við Stjörnuna um að taka slaginn með meistaraflokki á næsta tímabili. Allir eru þeir uppaldir Stjörnumenn og meðlimir í sextán ára landsliði Íslands. Þeir eru allir fæddir árið 2001 og urðu Íslands- og bikarmeistarar með 10. flokki Stjörnunnar í vetur.
Dominos-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira