Ólafía fékk frábæran örn á lokaholunni og er örugg í gegnum niðurskurðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2017 21:27 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía er eins og er í 30. sætinu á Volvik -mótinu en hún lék fyrsta hringinn á -3 og annan hringinn á –1. Þessi flotta spilamennska skilar henni örugglega í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun okkar kona því spila bæði á laugardag og sunnudag. Ólafía Þórunn byrjaði annan hringinn vel og var með þrjá fugla á fyrri níu holunum sem skilaði henni fimm höggum undir pari í heildina. Sú staða hefði skilað henni örugglega í gegnum niðurskurðinn en svo fór aðeins að halla að fæti. Ólafía spilaði seinni níu holurnar fyrst á þessum hring og það gekk ekki eins vel hjá henni á holum tvö til fjögur. Ólafía lenti nefnilega í mjög erfiðum kafla þegar hún fékk þrjá skolla í röð. Ólafía tapaði þá höggi á annarri, þriðju og fjórðu holu vallarins. Ólafía Þórunn náði að halda haus, lék næstu fjórar holur á parinu og endaði svo með því að fá örn á lokaholunni. Ólafía lék þá par fjögur holu á tveimur höggum. Magnaður endir og Ólafía sýndi mikinn andlegan styrk með því að halda sínu striki þrátt fyrir skollaþrennuna. Ólafía er því á fjórum höggum undir pari eftir fyrstu 36 holurnar á mótinu sem er frábær frammistaða og mikið gleðiefni fyrir okkar konur sem hefur ekki verið að komast í gegnum niðurskurðinn á síðustu mótum.Klárum þetta bara með stæl!, örn -2 á lokaholu dagsins, -4 í heildina hjá Ólafíu og örugg gegnum niðurskurðinn. https://t.co/CHio9s62Rqpic.twitter.com/2WxgxEPKxq— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 26, 2017 Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34 Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11 Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21 Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32 Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11 Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45 Ólafía Þórunn úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 19. maí 2017 16:40 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á LPGA Volvik meistaramótinu á einu höggi undir pari og er komin í gegnum niðurskurðinn en mótið fer fram á Ann Arbor vellinum við Detroit. Ólafía er eins og er í 30. sætinu á Volvik -mótinu en hún lék fyrsta hringinn á -3 og annan hringinn á –1. Þessi flotta spilamennska skilar henni örugglega í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun okkar kona því spila bæði á laugardag og sunnudag. Ólafía Þórunn byrjaði annan hringinn vel og var með þrjá fugla á fyrri níu holunum sem skilaði henni fimm höggum undir pari í heildina. Sú staða hefði skilað henni örugglega í gegnum niðurskurðinn en svo fór aðeins að halla að fæti. Ólafía spilaði seinni níu holurnar fyrst á þessum hring og það gekk ekki eins vel hjá henni á holum tvö til fjögur. Ólafía lenti nefnilega í mjög erfiðum kafla þegar hún fékk þrjá skolla í röð. Ólafía tapaði þá höggi á annarri, þriðju og fjórðu holu vallarins. Ólafía Þórunn náði að halda haus, lék næstu fjórar holur á parinu og endaði svo með því að fá örn á lokaholunni. Ólafía lék þá par fjögur holu á tveimur höggum. Magnaður endir og Ólafía sýndi mikinn andlegan styrk með því að halda sínu striki þrátt fyrir skollaþrennuna. Ólafía er því á fjórum höggum undir pari eftir fyrstu 36 holurnar á mótinu sem er frábær frammistaða og mikið gleðiefni fyrir okkar konur sem hefur ekki verið að komast í gegnum niðurskurðinn á síðustu mótum.Klárum þetta bara með stæl!, örn -2 á lokaholu dagsins, -4 í heildina hjá Ólafíu og örugg gegnum niðurskurðinn. https://t.co/CHio9s62Rqpic.twitter.com/2WxgxEPKxq— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) May 26, 2017
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34 Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11 Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21 Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32 Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11 Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45 Ólafía Þórunn úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 19. maí 2017 16:40 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn á þremur yfir pari eftir fyrsta hringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hringinn á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 00:34
Frábær frammistaða Ólafíu sem komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á Volunteers of America Texas Shootout mótinu í golfi. 28. apríl 2017 19:11
Afleitur hringur Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fann sig ekki á þriðja degi Volunteers of America Texas Shootout mótsins í golfi sem fer fram á Las Colinas vellinum í Texas. 29. apríl 2017 18:21
Besta byrjunin hjá Ólafíu á LPGA-mótaröðinni síðan í mars Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti mjög flottan fyrsta hring á LPGA Volvik meistaramótinu á Ann Arbor vellinum við Detroit í Bandaríkjunum en þetta mót er hluti af LPGA mótaröðinni. 25. maí 2017 16:32
Ólafía er í 21. sætinu eftir fyrsta dag | Snertimarksdagur hjá okkar konu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir byrjaði með glæsilegum hætti á fyrsta keppnisdeginum á LPGA Volvik meistaramótinu sem fram fer á Ann Arbor vellinum við Detroit. 25. maí 2017 23:11
Ólafía Þórunn: Golf er ekki alltaf dans á rósum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir í nýjum pistli á Facebook að hún þurfi að slaka betur á og halda sér í núinu. 15. apríl 2017 11:45
Ólafía Þórunn úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. 19. maí 2017 16:40