Kóngurinn í Róm kvaddi með sigri | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2017 19:36 Totti var tolleraður af samherjum sínum í leikslok. vísir/getty Francesco Totti lék sinn síðasta leik fyrir Roma og síðasta leikinn á ferlinum þegar Rómverjar unnu 3-2 sigur á Genoa í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Totti kom inn á sem varamaður á 54. mínútu, í stöðunni 1-1. Daniele De Rossi kom Roma í 2-1 á 74. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Darko Lazovic metin fyrir Genoa.54': È il suo momento. Entra Francesco @Totti…#ThanksTotti #TottiDay #Totti pic.twitter.com/MgrIezdlka— AS Roma (@OfficialASRoma) May 28, 2017 Það var svo varamaðurinn Diego Perotti sem skoraði sigurmark Rómverja á lokamínútunni. Með sigrinum hélt Roma 2. sætinu og liðið fer því beint í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. Totti var vel fagnað á Ólympíuleikvanginum í Róm í dag enda dáðasti sonur félagsins. Totti lék sinn fyrsta leik fyrir Roma í mars árið 1993, aðeins 16 ára gamall. Það liðu því rúm 24 ár á milli fyrsta og síðasta leiks Totti fyrir Roma. Totti lék með Roma allan sinn feril, alls 786 leiki og skoraði 307 mörk. Hann er bæði leikja- og markahæstur í sögu Roma. Totti varð einu sinni ítalskur meistari með Roma. Það var árið 2001, sama ár og Pietro Pellegri, sem skoraði fyrra mark Genoa, fæddist. Pellegri er yngsti markaskorari í sögu ítölsku úrvalsdeildarinar.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Francesco Totti lék sinn síðasta leik fyrir Roma og síðasta leikinn á ferlinum þegar Rómverjar unnu 3-2 sigur á Genoa í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Totti kom inn á sem varamaður á 54. mínútu, í stöðunni 1-1. Daniele De Rossi kom Roma í 2-1 á 74. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Darko Lazovic metin fyrir Genoa.54': È il suo momento. Entra Francesco @Totti…#ThanksTotti #TottiDay #Totti pic.twitter.com/MgrIezdlka— AS Roma (@OfficialASRoma) May 28, 2017 Það var svo varamaðurinn Diego Perotti sem skoraði sigurmark Rómverja á lokamínútunni. Með sigrinum hélt Roma 2. sætinu og liðið fer því beint í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. Totti var vel fagnað á Ólympíuleikvanginum í Róm í dag enda dáðasti sonur félagsins. Totti lék sinn fyrsta leik fyrir Roma í mars árið 1993, aðeins 16 ára gamall. Það liðu því rúm 24 ár á milli fyrsta og síðasta leiks Totti fyrir Roma. Totti lék með Roma allan sinn feril, alls 786 leiki og skoraði 307 mörk. Hann er bæði leikja- og markahæstur í sögu Roma. Totti varð einu sinni ítalskur meistari með Roma. Það var árið 2001, sama ár og Pietro Pellegri, sem skoraði fyrra mark Genoa, fæddist. Pellegri er yngsti markaskorari í sögu ítölsku úrvalsdeildarinar.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira