Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour