Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Hettupeysur út um allt Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nýtt og lífrænt á markaðinn Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour