Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour