Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið? Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour
Raf Simons sýndi sýna þriðju línu fyrir Calvin Klein á tískuvikunni í New York í gær. Sýning fór fram í húsnæði American Stock Exchange þar sem poppkorn þakti gólfið, ljósmyndir eftir Andy Warhol hékk á veggjum og listaverk eftir Sterling Ruby í loftinu. Það var því óneitanlega áhugaverður bragur á sjálfri sviðsmyndinni og línan sjálf sveik engan. Prjónaðar lambhúshettur, dragsíðir kjólar parað saman við þykkar ullarpeysur, víðir frakkar og svo einhverskonar útgáfur af jökkum sem maður sér slökkviliðsmenn ganga í, í þykku slitsterku efni með endurskini á ermum. Við erum hrifnar af þessari línu - sérstaklega af þessum flottu yfirhöfnum. Hvað segið þið?
Mest lesið Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Glamour