Ný sönnunargögn koma fram vegna MH370 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. apríl 2017 08:22 Frá leitinni að MH370. vísir/getty Ný sönnunargögn benda til þess að flugvél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines, sem hvarf í mars 2014 með 239 manns um borð, sé norðan við þann stað þar sem mest hefur verið leitað á í Suður-Indlandshafi. Þetta er niðurstaða ástralskra vísindamanna en leit ástralskra, malasískra og kínverskra yfirvalda var hætt í janúar síðastliðnum. Niðurstaðan styður í raun við skýrslu sem kom út í desember í fyrra þar sem greint var frá því hvar talið sé að flugvélin hafi farið niður. Vísindamennirnir nú notuðu raunverulega vængparta úr Boeing 777-vél til að gera prófanir en áður höfðu eftirlíkingar verið notaðar. Samgönguráðherra Ástralíu, Darren Chester, sagði í desember að niðurstöðurnar gæfu ekki tilefni til þess að setja meiri kraft í leitina og hann hefur ítrekað þá skoðun sína nú eftir að niðurstöðurnar úr nýju rannsókninni voru kynntar. Hann sagði þó að skýrslan hefði verið send til malasískra yfirvalda sem sé aðalrannsakandinn í málinu. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. 17. janúar 2017 08:01 MH370 var stjórnlaus áður en hún fór í sjóinn Ný rannsókn hefur leitt í ljós að farþegaþota Malaysian Airlines, MH370 sem hvarf í mars 2014, snerist stjórnlaust í marga hringi áður en hún skall á haffletinum. 2. nóvember 2016 07:23 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Sjá meira
Ný sönnunargögn benda til þess að flugvél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines, sem hvarf í mars 2014 með 239 manns um borð, sé norðan við þann stað þar sem mest hefur verið leitað á í Suður-Indlandshafi. Þetta er niðurstaða ástralskra vísindamanna en leit ástralskra, malasískra og kínverskra yfirvalda var hætt í janúar síðastliðnum. Niðurstaðan styður í raun við skýrslu sem kom út í desember í fyrra þar sem greint var frá því hvar talið sé að flugvélin hafi farið niður. Vísindamennirnir nú notuðu raunverulega vængparta úr Boeing 777-vél til að gera prófanir en áður höfðu eftirlíkingar verið notaðar. Samgönguráðherra Ástralíu, Darren Chester, sagði í desember að niðurstöðurnar gæfu ekki tilefni til þess að setja meiri kraft í leitina og hann hefur ítrekað þá skoðun sína nú eftir að niðurstöðurnar úr nýju rannsókninni voru kynntar. Hann sagði þó að skýrslan hefði verið send til malasískra yfirvalda sem sé aðalrannsakandinn í málinu.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. 17. janúar 2017 08:01 MH370 var stjórnlaus áður en hún fór í sjóinn Ný rannsókn hefur leitt í ljós að farþegaþota Malaysian Airlines, MH370 sem hvarf í mars 2014, snerist stjórnlaust í marga hringi áður en hún skall á haffletinum. 2. nóvember 2016 07:23 Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Sjá meira
Leitinni að MH370 hætt Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit. 17. janúar 2017 08:01
MH370 var stjórnlaus áður en hún fór í sjóinn Ný rannsókn hefur leitt í ljós að farþegaþota Malaysian Airlines, MH370 sem hvarf í mars 2014, snerist stjórnlaust í marga hringi áður en hún skall á haffletinum. 2. nóvember 2016 07:23