Aron snýr aftur í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. apríl 2017 13:30 Aron Pálmarsson. vísir/epa Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland mun spilað við Makedóníu þann 4. og 7. maí næstkomandi. Fyrri leikurinn fer fram ytra. Þetta eru lykilleikir fyrir strákana okkar sem eru með einn sigur og eitt tap í undankeppninni. Þeir lögðiu Tékka en töpuðu óvænt gegn Úkraínu. Það er því ekkert svigrúm fyrir mistök gegn Makedóníu sem er einnig með tvö stig í riðlinum. Stóru tíðindin eru þau að Aron Pálmarsson snýr aftur í landsliðið. Hann er búinn að vera fjarverandi lengi vegna meiðsla en er nýbyrjaður að spila aftur. Hann missti meðal annars af HM í janúar vegna meiðslanna. Vignir Svavarsson kemst ekki í hópinn að þessu sinnni og svo er Guðmundur Hólmar Helgason ekki í hópnum þar sem hann er meiddur.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, BietigheimAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarsson, Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir leikmenn eru til vara: Daníel Þór Ingason, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Ólafur Gústafsson, Stjarnan Róbert Aron Hostert, ÍBV Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Tandri Már Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Þráinn Orri Jónsson, Grótta Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Nú upp úr hádegi tilkynnti Geir Sveinsson landsliðsþjálfari leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Ísland mun spilað við Makedóníu þann 4. og 7. maí næstkomandi. Fyrri leikurinn fer fram ytra. Þetta eru lykilleikir fyrir strákana okkar sem eru með einn sigur og eitt tap í undankeppninni. Þeir lögðiu Tékka en töpuðu óvænt gegn Úkraínu. Það er því ekkert svigrúm fyrir mistök gegn Makedóníu sem er einnig með tvö stig í riðlinum. Stóru tíðindin eru þau að Aron Pálmarsson snýr aftur í landsliðið. Hann er búinn að vera fjarverandi lengi vegna meiðsla en er nýbyrjaður að spila aftur. Hann missti meðal annars af HM í janúar vegna meiðslanna. Vignir Svavarsson kemst ekki í hópinn að þessu sinnni og svo er Guðmundur Hólmar Helgason ekki í hópnum þar sem hann er meiddur.Hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, BietigheimAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Arnór Atlason, Álaborg Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Aron Pálmarsson, Veszprém Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Löwen Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, Álaborg Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir leikmenn eru til vara: Daníel Þór Ingason, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson-Rennes Ólafur Gústafsson, Stjarnan Róbert Aron Hostert, ÍBV Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Stefán Rafn Sigurmannsson, Álaborg Stephen Nielsen, ÍBV Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Tandri Már Konráðsson, Skjern Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro Þráinn Orri Jónsson, Grótta
Íslenski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti