Svíar minntust fórnarlamba með mínútu þögn í hádeginu Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 11:21 Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Vísir/EPA Svíar heiðruðu minningu fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi með mínútu þögn klukkan 12 að staðartíma í dag. Víða um landið söfnuðust menn saman til að minnast hinna látnu. Fjórir létust í árásinni þar sem 39 ára maður ók vörubíl á gangandi vegfarendur á Drottninggatan í miðborg Stokkhólms skömmu fyrir klukkan 15 að staðartíma síðasta föstudag. Búið er að staðfesta að Maïlys Dereymaeker, 31 árs belgísk kona, og Chris Bevington, 41 árs breskur karlmaður, hafi látist í árásinni. Enn hafa nöfn hinna tveggja sem létust ekki verið gerð opinber en vitað er að um sænska ríkisborgara er að ræða, ellefu ára sænska og konu frá nágrenni Uddevalla, norður af Gautaborg. Níu vegfarandur sem ekið var á eru enn á sjúkrahúsi þar sem tveir eru alvarlega slasaðir. Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Mikill fjöldi manns kom saman á Sergels torg í Stokkhólmi til að minnast fórnarlamba.Vísir/EPA Vísir/EPA Hryðjuverk í Stokkhólmi Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Tengdar fréttir Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29 Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Svíar heiðruðu minningu fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í Stokkhólmi með mínútu þögn klukkan 12 að staðartíma í dag. Víða um landið söfnuðust menn saman til að minnast hinna látnu. Fjórir létust í árásinni þar sem 39 ára maður ók vörubíl á gangandi vegfarendur á Drottninggatan í miðborg Stokkhólms skömmu fyrir klukkan 15 að staðartíma síðasta föstudag. Búið er að staðfesta að Maïlys Dereymaeker, 31 árs belgísk kona, og Chris Bevington, 41 árs breskur karlmaður, hafi látist í árásinni. Enn hafa nöfn hinna tveggja sem létust ekki verið gerð opinber en vitað er að um sænska ríkisborgara er að ræða, ellefu ára sænska og konu frá nágrenni Uddevalla, norður af Gautaborg. Níu vegfarandur sem ekið var á eru enn á sjúkrahúsi þar sem tveir eru alvarlega slasaðir. Karl Gústaf Svíakonunur, Silvia drottning, aðrir meðlimir sænsku konungsfjölskyldunnar og Stefan Löfven forsætisráðherra voru í hópi þeirra sem komu saman í Stadshusparken í Stokkhólmi í hádeginu þar sem fórnarlambanna var minnst. Mikill fjöldi manns kom saman á Sergels torg í Stokkhólmi til að minnast fórnarlamba.Vísir/EPA Vísir/EPA
Hryðjuverk í Stokkhólmi Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Tengdar fréttir Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29 Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00 Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00 Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Hryðjuverk í Stokkhólmi: Úsbekinn sagðist í atvinnuviðtali vera sprengjusérfræðingur Nágrannar lýsa honum sem kurteisum og vinnusamum einfara sem starfaði í Svíþjóð til að sjá fyrir fjölskyldu sinni sem búsett er í Úsbekistan. 9. apríl 2017 11:29
Árásarmanninum í Stokkhólmi var áður vísað úr landi Úsbeki á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar í Stokkhólmi, grunaður um að hafa framið hryðjuverk. Umsókn um dvalarleyfi hafði verið hafnað. Sprengja fannst í miðborg Oslóar. 10. apríl 2017 06:00
Þúsundir söfnuðust saman við minningarathöfn í Stokkhólmi Íbúar Stokkhólms eru niðurbrotnir eftir hryðjuverkaárás á föstudag en sýndu samstöðu í miðborginni í dag. 9. apríl 2017 15:00
Belgísk móðir varð fyrsta fórnarlamb árásarmannsins í Stokkhólmi Hin 31 árs Maïlys Dereymaeker var í Stokkhólmi þar sem hun hugðist hitta vini sína í borginni. 10. apríl 2017 08:25