Lögregla skipaði ferðamönnum að tína upp hlandblautan pappír í Hvalfjarðarsveit Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2017 16:35 Lögreglan birti þessa mynd af hótelinu á Laxárbakka á Facebook-síðu sinni. Lögreglan á Vesturlandi. Lögreglumenn skikkuðu fjórar spænskar stúlkur til að tína upp pissublautan pappír sem þær höfðu skilið eftir við hótelið á Laxárbakka. Greint er frá þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi en lögreglumenn sem voru á eftirliti um Vesturlandsveg fyrir nokkrum dögum komu auga á útlendinga sem höfðu lag bílum sínum upp við hótelið. Fjórar stúlkur sem voru farþegar í bílunum sátu á hækjum sínum og voru að pissa á planið. Var lögreglubifreiðinni snúið við fyrsta tækifæri og ekið inn á bifreiðastæðið við Laxárbakka. Voru stúlkurnar komnar upp í bílana og ökumenn þeirra að leggja af stað þegar lögreglan kom þar að. Var fólkið tekið tali og reyndust þetta vera Spánverjar á ferðalagi um Ísland. „Var fólkinu gerð grein fyrir því að þessi háttsemi væri ekki í lagi og að Íslendingar gerðu þetta ekki í þeirra heimalandi. Var stúlkunum gert að tína upp pappírinn sem þær höfðu skilið eftir. Þurftu þær að elta pissublautan pappírinn um bifreiðastæðið þar sem nokkur vindur var en lögreglumennirnir urðu ekki sáttir fyrr en öll ummerki voru horfin af vettvangi,“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Lögreglumenn skikkuðu fjórar spænskar stúlkur til að tína upp pissublautan pappír sem þær höfðu skilið eftir við hótelið á Laxárbakka. Greint er frá þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi en lögreglumenn sem voru á eftirliti um Vesturlandsveg fyrir nokkrum dögum komu auga á útlendinga sem höfðu lag bílum sínum upp við hótelið. Fjórar stúlkur sem voru farþegar í bílunum sátu á hækjum sínum og voru að pissa á planið. Var lögreglubifreiðinni snúið við fyrsta tækifæri og ekið inn á bifreiðastæðið við Laxárbakka. Voru stúlkurnar komnar upp í bílana og ökumenn þeirra að leggja af stað þegar lögreglan kom þar að. Var fólkið tekið tali og reyndust þetta vera Spánverjar á ferðalagi um Ísland. „Var fólkinu gerð grein fyrir því að þessi háttsemi væri ekki í lagi og að Íslendingar gerðu þetta ekki í þeirra heimalandi. Var stúlkunum gert að tína upp pappírinn sem þær höfðu skilið eftir. Þurftu þær að elta pissublautan pappírinn um bifreiðastæðið þar sem nokkur vindur var en lögreglumennirnir urðu ekki sáttir fyrr en öll ummerki voru horfin af vettvangi,“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira