Innlent

Fimmtíu milljóna króna sekt á Eimskip

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips.
Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips.
Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að sekta Eimskip um 50 milljónir króna vegna brots gegn lögum um verðbréfaviðskipti.

Brotið fólst í því að Eimskip birti ekki innherjaupplýsingar sem lágu fyrir þann 20. maí í fyrra um mikið bætta rekstrarafkomu félagsins á fyrsta ársfjórðungi 2016, eins fljótt og auðið var og á jafnræðisgrundvelli eða frestaði birtingu innherjaupplýsinganna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×