SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2017 23:20 Falcon 9-eldflaugin á Canaveral-höfða fyrir geimskotið í kvöld. SpaceX/Twitter Endurnýtt eldflaug SpaceX kom gervihnetti á braut um jörðina og lenti mjúklega aftur í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem tekist hefur að endurnýta eldflaug. Markmið athafnamannsins Elons Musk sem á SpaceX með því að lenda eldflaugum og endurnýta þær er að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrirtækinu tókst að lenda fyrsta þrepi Falcon 9-eldflaugar í fyrsta skipti í fyrra. Í kvöld var hins vegar fyrsta tilraunin til þess að nota eldflaug öðru sinni. „Þetta er virkilega frábær dagur, ekki bara fyrir SpaceX heldur allan geimiðnaðinn og hann sannar að eitthvað sé hægt sem margir sögðu að væri ómögulegt,“ sagði Musk eftir að eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á prammanum Of Course I still Love You samkvæmt Spaceflight Now. Eldflauginni var skotið á loft kl. 22:27 að íslenskum tíma. Þremur mínútum síðar slökkti fyrsta þrep eldflaugarinnar á sér og losaði sig frá efra þrepinu. Eldflaugarþrepið lenti á prammanum kl. 22:35. Farmur eldflaugarinnar var SES-10-gervihnötturinn. Honum var komið á braut um jörðina um kl. 23.Falcon 9 first stage has landed on Of Course I Still Love You — world's first reflight of an orbital class rocket.— SpaceX (@SpaceX) March 30, 2017 Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira
Endurnýtt eldflaug SpaceX kom gervihnetti á braut um jörðina og lenti mjúklega aftur í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem tekist hefur að endurnýta eldflaug. Markmið athafnamannsins Elons Musk sem á SpaceX með því að lenda eldflaugum og endurnýta þær er að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrirtækinu tókst að lenda fyrsta þrepi Falcon 9-eldflaugar í fyrsta skipti í fyrra. Í kvöld var hins vegar fyrsta tilraunin til þess að nota eldflaug öðru sinni. „Þetta er virkilega frábær dagur, ekki bara fyrir SpaceX heldur allan geimiðnaðinn og hann sannar að eitthvað sé hægt sem margir sögðu að væri ómögulegt,“ sagði Musk eftir að eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á prammanum Of Course I still Love You samkvæmt Spaceflight Now. Eldflauginni var skotið á loft kl. 22:27 að íslenskum tíma. Þremur mínútum síðar slökkti fyrsta þrep eldflaugarinnar á sér og losaði sig frá efra þrepinu. Eldflaugarþrepið lenti á prammanum kl. 22:35. Farmur eldflaugarinnar var SES-10-gervihnötturinn. Honum var komið á braut um jörðina um kl. 23.Falcon 9 first stage has landed on Of Course I Still Love You — world's first reflight of an orbital class rocket.— SpaceX (@SpaceX) March 30, 2017
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Fleiri fréttir Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45
Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25
Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17
Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15
Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09