Tiger elskar Masters og stefnir á að vera með Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. mars 2017 07:00 Tiger er bjartsýnn. vísir/getty Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Woods er meiddur og hefur ekki spilað golf síðan 3. febrúar. Það voru því ekki margir að reikna með honum á Masters. „Ég er að leggja mikið á mig á hverjum degi í von um að geta tekið þátt á Masters,“ sagði Tiger í sínu fyrsta viðtali síðan hann meiddist. „Ég elska Masters og það hefur skipt mig svo miklu máli í lífinu að vera þar. Það er fyrsta risamótið sem ég tók þátt í árið 1995. Þarna er einstök saga og ég vil helst ekki missa af því.“ Tiger hefur unnið 14 risamóti á ferlinum en það fyrsta var Masters fyrir sléttum 20 árum síðan. Þá var hann 21 árs gamall. Golf Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods hefur ekki gefið upp alla von um að taka þátt á Masters-mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Woods er meiddur og hefur ekki spilað golf síðan 3. febrúar. Það voru því ekki margir að reikna með honum á Masters. „Ég er að leggja mikið á mig á hverjum degi í von um að geta tekið þátt á Masters,“ sagði Tiger í sínu fyrsta viðtali síðan hann meiddist. „Ég elska Masters og það hefur skipt mig svo miklu máli í lífinu að vera þar. Það er fyrsta risamótið sem ég tók þátt í árið 1995. Þarna er einstök saga og ég vil helst ekki missa af því.“ Tiger hefur unnið 14 risamóti á ferlinum en það fyrsta var Masters fyrir sléttum 20 árum síðan. Þá var hann 21 árs gamall.
Golf Mest lesið Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Neuer meiddist við að fagna marki Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Sport „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Fótbolti „Ég get alltaf stólað á Collin“ Körfubolti „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Körfubolti Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Sport Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira