Lét stöðva tennisleikinn vegna eðlu á stigatöflunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 23:15 Stöðva þurfti leik á Opna meistaramótinu í Miami í tennis fyrr í vikunni þegar tékkneski tenniskappinn Jiri Vesely kvartaði undan því að eðla sem væri fyrir aftan völlinn þar sem andstæðingurinn lék væri að trufla hann. Um var að ræða leik Vesely gegn gamla brýninu Tommy Haas sem fór fram en staðan var jöfn fyrir lokasettið þegar eðla af Iguana-tegund birtist á stigatöflunni fyrir aftan Haas og Vesely var fljótur að biðja um að hún yrði fjarlægð. Fór svo að starfsfólk reyndi að fjarlægja hana en eðlan var ekki á þeim nótunum og flúði inn á völlinn þar sem hún endaði á að finna leið út af vellinum og út í náttúruna á ný. Var Vesely mjög sáttur að losna við eðluna en hann náði sér af þessu áfalli og vann einvígið að lokum. Haas sá léttu hliðina á þessu og smellti í sjálfsmynd (e. selfie) með eðlunni en myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan sem og sjálfsmynd Haas með eðlunni. Special selfie @miamiopen , thanks for coming out to watch some Tennis A post shared by tommy haas (@tommyhaasofficial) on Mar 22, 2017 at 3:53pm PDT Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira
Stöðva þurfti leik á Opna meistaramótinu í Miami í tennis fyrr í vikunni þegar tékkneski tenniskappinn Jiri Vesely kvartaði undan því að eðla sem væri fyrir aftan völlinn þar sem andstæðingurinn lék væri að trufla hann. Um var að ræða leik Vesely gegn gamla brýninu Tommy Haas sem fór fram en staðan var jöfn fyrir lokasettið þegar eðla af Iguana-tegund birtist á stigatöflunni fyrir aftan Haas og Vesely var fljótur að biðja um að hún yrði fjarlægð. Fór svo að starfsfólk reyndi að fjarlægja hana en eðlan var ekki á þeim nótunum og flúði inn á völlinn þar sem hún endaði á að finna leið út af vellinum og út í náttúruna á ný. Var Vesely mjög sáttur að losna við eðluna en hann náði sér af þessu áfalli og vann einvígið að lokum. Haas sá léttu hliðina á þessu og smellti í sjálfsmynd (e. selfie) með eðlunni en myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan sem og sjálfsmynd Haas með eðlunni. Special selfie @miamiopen , thanks for coming out to watch some Tennis A post shared by tommy haas (@tommyhaasofficial) on Mar 22, 2017 at 3:53pm PDT
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Sjá meira