Björk bikarmeistari í fyrsta sinn í 18 ár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 19. mars 2017 13:15 mynd/facebook-síða fimleikasambands íslands Bikarmót fimleikasambandssins fór fram nú um helgina. Fimleikafélagið Björk úr Hafnarfirði vann í frjálsum æfingum kvenna og Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur í karlaflokki. Björk og Ármann háðu harða keppni í kvennaflokki og skiptust á forystunni lengst af. Björk hafði betur á síðustu metrunum og Gerpla náði að hrifsa annað sætið af Ármanni með glæsilegum æfingum undir lokin. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Bjarkar frá árinu 1999 en þá hafði félagið unnið níu ár í röð.Lokastaðan í kvennaflokki: Björk 144.300 stig Gerpla 142.300 stig Ármann 140.500 stig Hjá körlunum hafði Gerpla mikla yfirburði eins og fyrirfram var búist við. Raðaði félagið sér í tvö efstu sætin og var keppnin aldrei jöfn líkt og í kvennaflokki. Garðar Egill Guðmundsson Gerplu varð stigahæstur í karlaflokki en þetta var hans fyrsta mót eftir langa glímu við meiðsli. Annar keppandi sem snéri til baka var Jóhannes Níels Sigurðsson en hann tók fimleikabolinn fram eftir 20 ára hlé. Jóhannes þótti sýna lipra takta og vakti mikla kátínu annarra keppanda þegar hann tilkynnti einum andstæðingnum að hann hafi keppt í bikarliði með pabba hans.Lokastaðan í karlaflokki: Gerpla 1: 216.350 stig Gerpla 2: 195.700 stig Björk: 185.150 stig Fimleikar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Sjá meira
Bikarmót fimleikasambandssins fór fram nú um helgina. Fimleikafélagið Björk úr Hafnarfirði vann í frjálsum æfingum kvenna og Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur í karlaflokki. Björk og Ármann háðu harða keppni í kvennaflokki og skiptust á forystunni lengst af. Björk hafði betur á síðustu metrunum og Gerpla náði að hrifsa annað sætið af Ármanni með glæsilegum æfingum undir lokin. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Bjarkar frá árinu 1999 en þá hafði félagið unnið níu ár í röð.Lokastaðan í kvennaflokki: Björk 144.300 stig Gerpla 142.300 stig Ármann 140.500 stig Hjá körlunum hafði Gerpla mikla yfirburði eins og fyrirfram var búist við. Raðaði félagið sér í tvö efstu sætin og var keppnin aldrei jöfn líkt og í kvennaflokki. Garðar Egill Guðmundsson Gerplu varð stigahæstur í karlaflokki en þetta var hans fyrsta mót eftir langa glímu við meiðsli. Annar keppandi sem snéri til baka var Jóhannes Níels Sigurðsson en hann tók fimleikabolinn fram eftir 20 ára hlé. Jóhannes þótti sýna lipra takta og vakti mikla kátínu annarra keppanda þegar hann tilkynnti einum andstæðingnum að hann hafi keppt í bikarliði með pabba hans.Lokastaðan í karlaflokki: Gerpla 1: 216.350 stig Gerpla 2: 195.700 stig Björk: 185.150 stig
Fimleikar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Sjá meira