Reyndi að draga úr áhyggjum evrópskra embættismanna Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2017 12:05 Mike Pence og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB í Brussel í dag. Vísir/EPA Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, reyndi í dag að sannfæra evrópska ráðamenn um að Donald Trump og ný ríkisstjórn Bandaríkjanna vildi styrkja og bæta vinsamband Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Pence mætti miklum efasemdum meðal leiðtoga Evrópu. Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa ESB og hefur hann sagt að sambandið muni leggja upp laupana eftir að fleiri ríki yfirgefi það. Pence sagði Trump vilja starfa með ESB að því að skapa frið og velmegun. „Sama hver munurinn er, þá byggja heimsálfurnar okkar tvær á sömu arfleifð, sömu gildum og umfram allt, þeim sama tilgangi að skapa frið og velmegun í gegnum frelsi, lýðræði og lög. Við stöndum við þau markmið,“ sagði Pence. Í gær lýsti Pence yfir eindrægum stuðningi Bandaríkjanna við Atlantshafsbandalagið, þar sem hann var á öryggisráðstefnu leiðtoga Evrópu í Þýskalandi. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði fundi sinn og Pence hafa verið opinn og hreinskilinn og hann hafi heyrt ýmislegt sem útskýri breyttar aðferðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Hann sagði svo marga nýja og óvænta hluti hafa verið sagða vestanhafs að ráðamenn í Evrópu gætu ekki látið eins og ekkert hefði breyst. Donald Trump Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, reyndi í dag að sannfæra evrópska ráðamenn um að Donald Trump og ný ríkisstjórn Bandaríkjanna vildi styrkja og bæta vinsamband Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Pence mætti miklum efasemdum meðal leiðtoga Evrópu. Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa ESB og hefur hann sagt að sambandið muni leggja upp laupana eftir að fleiri ríki yfirgefi það. Pence sagði Trump vilja starfa með ESB að því að skapa frið og velmegun. „Sama hver munurinn er, þá byggja heimsálfurnar okkar tvær á sömu arfleifð, sömu gildum og umfram allt, þeim sama tilgangi að skapa frið og velmegun í gegnum frelsi, lýðræði og lög. Við stöndum við þau markmið,“ sagði Pence. Í gær lýsti Pence yfir eindrægum stuðningi Bandaríkjanna við Atlantshafsbandalagið, þar sem hann var á öryggisráðstefnu leiðtoga Evrópu í Þýskalandi. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, sagði fundi sinn og Pence hafa verið opinn og hreinskilinn og hann hafi heyrt ýmislegt sem útskýri breyttar aðferðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Hann sagði svo marga nýja og óvænta hluti hafa verið sagða vestanhafs að ráðamenn í Evrópu gætu ekki látið eins og ekkert hefði breyst.
Donald Trump Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira