Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 16:30 Falcao og Kylian Mbappe fagna marki saman. Vísir/Getty Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD. Það er von á mörkum í kvöld en Mónakó er næstmarkahæsta liðið í fimm bestu deildum Evrópu til þess á tímabilinu. Liðsmenn Mónakó hafa skorað 108 mörk í 41 leik á leiktíðinni og það er aðeins Barcelona (109) mörk sem hefur skorað fleiri mörk. Real Madrid þarf að sætta sig við að vera í þriðja sætinu en hefur reyndar leikið fjórum leikjum færra. Mónakó hefur sem dæmi skorað 76 mörk í 26 leikjum í frönsku deildinni eða 26 mörkum meira en Paris Saint-Germain sem er næstmarkahæsta lið deildarinnar. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er markahæstur hjá liðinu með 21 mark en hann snýr nú aftur til Manchester þar sem hann lék á sínum tíma með liði Manchester United.Markahæstu leikmenn Mónakó á tímabilinu: 1. Radamel Falcao 21 mark 2. Valère Germain 12 mörk 3. Kylian Mbappé 11 mörk 4. Thomas Lemar 10 mörk 5. Bernardo Silva 9 mörk 6. Gabriel Boschilia 8 mörk 7. Guido Carrillo 8 mörk108 - Only Barcelona (109) have scored more goals in all competitions this season than Monaco (108) across the big 5 Euro leagues. Threat. pic.twitter.com/1BhkFv707G— OptaJoe (@OptaJoe) February 21, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15 Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD. Það er von á mörkum í kvöld en Mónakó er næstmarkahæsta liðið í fimm bestu deildum Evrópu til þess á tímabilinu. Liðsmenn Mónakó hafa skorað 108 mörk í 41 leik á leiktíðinni og það er aðeins Barcelona (109) mörk sem hefur skorað fleiri mörk. Real Madrid þarf að sætta sig við að vera í þriðja sætinu en hefur reyndar leikið fjórum leikjum færra. Mónakó hefur sem dæmi skorað 76 mörk í 26 leikjum í frönsku deildinni eða 26 mörkum meira en Paris Saint-Germain sem er næstmarkahæsta lið deildarinnar. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er markahæstur hjá liðinu með 21 mark en hann snýr nú aftur til Manchester þar sem hann lék á sínum tíma með liði Manchester United.Markahæstu leikmenn Mónakó á tímabilinu: 1. Radamel Falcao 21 mark 2. Valère Germain 12 mörk 3. Kylian Mbappé 11 mörk 4. Thomas Lemar 10 mörk 5. Bernardo Silva 9 mörk 6. Gabriel Boschilia 8 mörk 7. Guido Carrillo 8 mörk108 - Only Barcelona (109) have scored more goals in all competitions this season than Monaco (108) across the big 5 Euro leagues. Threat. pic.twitter.com/1BhkFv707G— OptaJoe (@OptaJoe) February 21, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15 Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15
Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30
Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30
Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00
Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30