Finnur Atli: Hefðum ekki unnið 10. flokkinn sem við Helena erum að þjálfa með þessari spilamennsku Árni Jóhannsson skrifar 16. febrúar 2017 22:28 Finnur Atli og félagar voru í vandræðum í kvöld. vísir/eyþór Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. „Þetta var bara lélegt frá A til Ö.“ Hann var því næst spurður að því hvort Haukar hafi ekki verið tilbúnir í slaginn fyrir leik eða hvort þeir hafi vanmetið getu ÍR-inga. „Hvernig getum við sem lið í 10. sæti, vanmetið nokkuð lið í deildinni. Það vantar þá eitthvað í hausinn á okkur ef það er raunin eftir einhverja sex sigurleiki hjá okkur í deildinni,“ sagði Finnur. „Ég veit ekki hvað ég á að segja eftir þennan leik. Við spiluðum illa í fyrri hálfleik en vorum ekki nema fjórum stigum undir og allir voru að peppa alla í klefanum og það hljómar allt ógeðslega vel en þegar við komum út og erum slegnir og þeir tala aðeins skít við okkur þá verðum við eins og litlir krakkar. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu og við hentum boltanum í burtu, menn sem halda því fram að þeir eigi heima í einhverjum landsliðshópum þeir voru óeðlilega lélegir í dag. „Það var svo margt sem var að í dag, við hendum boltanum allt of oft í burtu en æfingarnar eru búnar að vera mjög flottar og erum að koma nýjum Kana inn í þetta. Hann gerði sitt besta og er það sem okkur vantar, smá kjöt inn í teiginn. Við vorum hinsvegar allir á hælunum eins og þeir segja.“ Finnur var að lokum spurður út í framhaldið í deildinni og hvað Haukar geta gert til að snúa dæminu við. „Við verðum bara að spila betur, við getum það vel. Ég er ekki að segja að við séum betri en ÍR en við erum ekki 22 stigum verri en þeir, erum held ég ekki 20 og eitthvað stigum verri en nokkurt lið í deildinni en við verðum bara að skoða okkar mál og fara yfir hvað við getum gert betur og mannað okkur upp eins og einhver sagði. Með þessari spilamennsku hefðum við ekki unnið 10. flokkinn sem ég og Helena erum að þjálfa. Plain and simple eins og maður segir á ensku, ef ég má sletta,“ sagði Finnur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira
Þau voru ekki flókin svörin sem Finnur Atli Magnússon leikmaður Hauka gaf blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort það væri hægt að útskýra tapið fyrir ÍR með einhverjum hætti. „Þetta var bara lélegt frá A til Ö.“ Hann var því næst spurður að því hvort Haukar hafi ekki verið tilbúnir í slaginn fyrir leik eða hvort þeir hafi vanmetið getu ÍR-inga. „Hvernig getum við sem lið í 10. sæti, vanmetið nokkuð lið í deildinni. Það vantar þá eitthvað í hausinn á okkur ef það er raunin eftir einhverja sex sigurleiki hjá okkur í deildinni,“ sagði Finnur. „Ég veit ekki hvað ég á að segja eftir þennan leik. Við spiluðum illa í fyrri hálfleik en vorum ekki nema fjórum stigum undir og allir voru að peppa alla í klefanum og það hljómar allt ógeðslega vel en þegar við komum út og erum slegnir og þeir tala aðeins skít við okkur þá verðum við eins og litlir krakkar. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu og við hentum boltanum í burtu, menn sem halda því fram að þeir eigi heima í einhverjum landsliðshópum þeir voru óeðlilega lélegir í dag. „Það var svo margt sem var að í dag, við hendum boltanum allt of oft í burtu en æfingarnar eru búnar að vera mjög flottar og erum að koma nýjum Kana inn í þetta. Hann gerði sitt besta og er það sem okkur vantar, smá kjöt inn í teiginn. Við vorum hinsvegar allir á hælunum eins og þeir segja.“ Finnur var að lokum spurður út í framhaldið í deildinni og hvað Haukar geta gert til að snúa dæminu við. „Við verðum bara að spila betur, við getum það vel. Ég er ekki að segja að við séum betri en ÍR en við erum ekki 22 stigum verri en þeir, erum held ég ekki 20 og eitthvað stigum verri en nokkurt lið í deildinni en við verðum bara að skoða okkar mál og fara yfir hvað við getum gert betur og mannað okkur upp eins og einhver sagði. Með þessari spilamennsku hefðum við ekki unnið 10. flokkinn sem ég og Helena erum að þjálfa. Plain and simple eins og maður segir á ensku, ef ég má sletta,“ sagði Finnur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 91-69 | Fimm heimasigrar hjá ÍR í röð ÍR-ingar unnu góðan sigur á Haukum í kvöld í Hertz hellinum 89-69 í leik þar sem heimamenn sýndu að þeir vildu vinna leikinn mikið meira en gestirnir. 16. febrúar 2017 22:00