Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2017 20:24 Gylfi Þór Sigurðsson á EM í Frakklandi síðasta sumar. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hætti með íslenska landsliðið síðasta sumar eftir fjögurra ára starf og talaði eins og hann væri alveg hættur í þjálfun. Heimir Hallgrímsson tók við einn við landsliðinu en hann og Lars höfðu náð frábærum árangri með íslenska landsliðið saman. Það var þó fljótlega ljóst að Lars Lagerbäck var ekki hættur eftir allt saman. Hann aðstoðaði sænska landsliðið í haust og í vikunni tók hann síðan öllum Íslendingum að óvörum við norska landsliðinu. Norska liðið er nú sextíu sætum neðar en það íslenska á FIFA-listanum og Norðmenn hafa hrunið niður listann á undanförnum árum á sama tíma og Lars fór með íslenska liðið inn á topp 25. Gylfi fagnar ráðningu Lars Lagerbäck. „Það er gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum og að þjálfa,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við íþróttadeild 365. „Það eru einhverjir óánægðir með það en hann langar örugglega að þjálfa sem flest landslið og reyna að gera góða hluti þar, sem hann mun örugglega gera,“ segir Gylfi Þór „Svona er þetta í fótboltanum og vonandi gengur honum sem best,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson en það má lesa ítarlegt viðtal við hann í Fréttablaðinu á morgun. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. Lars Lagerbäck hætti með íslenska landsliðið síðasta sumar eftir fjögurra ára starf og talaði eins og hann væri alveg hættur í þjálfun. Heimir Hallgrímsson tók við einn við landsliðinu en hann og Lars höfðu náð frábærum árangri með íslenska landsliðið saman. Það var þó fljótlega ljóst að Lars Lagerbäck var ekki hættur eftir allt saman. Hann aðstoðaði sænska landsliðið í haust og í vikunni tók hann síðan öllum Íslendingum að óvörum við norska landsliðinu. Norska liðið er nú sextíu sætum neðar en það íslenska á FIFA-listanum og Norðmenn hafa hrunið niður listann á undanförnum árum á sama tíma og Lars fór með íslenska liðið inn á topp 25. Gylfi fagnar ráðningu Lars Lagerbäck. „Það er gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum og að þjálfa,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson í samtali við íþróttadeild 365. „Það eru einhverjir óánægðir með það en hann langar örugglega að þjálfa sem flest landslið og reyna að gera góða hluti þar, sem hann mun örugglega gera,“ segir Gylfi Þór „Svona er þetta í fótboltanum og vonandi gengur honum sem best,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson en það má lesa ítarlegt viðtal við hann í Fréttablaðinu á morgun.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira