Sjáðu samantekt frá fyrstu holum Ólafíu í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. janúar 2017 18:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, leikur þessa dagana á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum en hún komst í gegnum niðurskurðinn í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía fylgdi eftir góðum fyrsta hring með enn betri hring í gær og var hún í 20. sæti þegar þriðji dagurinn hófst. Hægt verður að fylgjast með Ólafíu í beinni textalýsingu hér en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stutta samantekt frá spilamennsku Ólafíu á fyrstu holunum í dag. Má þar sjá upphafshögg hennar á fyrstu braut, innáhögg hennar þar sem hún bjargar pari ásamt stuttu pari sem fór niður fyrir pari á fyrstu braut. Ólafía púttaði fyrir fugli á annnarri braut en hún bíður enn eftir fyrsta fugli dagsins. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, leikur þessa dagana á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum en hún komst í gegnum niðurskurðinn í frumraun sinni á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð kvenna. Ólafía fylgdi eftir góðum fyrsta hring með enn betri hring í gær og var hún í 20. sæti þegar þriðji dagurinn hófst. Hægt verður að fylgjast með Ólafíu í beinni textalýsingu hér en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá stutta samantekt frá spilamennsku Ólafíu á fyrstu holunum í dag. Má þar sjá upphafshögg hennar á fyrstu braut, innáhögg hennar þar sem hún bjargar pari ásamt stuttu pari sem fór niður fyrir pari á fyrstu braut. Ólafía púttaði fyrir fugli á annnarri braut en hún bíður enn eftir fyrsta fugli dagsins. Golfstöðin hefur sýnt frá fyrstu tveimur keppnisdögunum en þar sem útsendingartími mótsins skarast við útsendingartíma Farmers Insurance mótið á PGA-mótaröðinni verður sýnt frá Pure Silk-mótinu á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin, sem hefst klukkan 20.00, verður aðgengileg fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Þá verður vitaskuld bein textalýsing frá gangi mála á íþróttavef Vísis.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira