Biðst afsökunar á umdeildri þakkarræðu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. janúar 2017 11:33 Þakkarræða Tom HIddleston á Golden Globe hátíðinni fór öfugt ofan í marga. Vísir/Getty Breski leikarinn Tom Hiddleston hlaut Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Night Manager. Í þakkarræðu sinni minntist hann þess að hafa hitt lækna og hjúkrunarfræðinga í Suður-Súdan sem sögðust hafa horft á þættina. Ummæli Hiddleston fóru öfugt ofan í fólk á samfélagsmiðlum sem sögðu Hiddleston vera að upphefja sjálfan sig með ummælunum. Hiddleston hefur nú gefið frá sér tilkynningu á þar sem hann segist hafa verið mjög taugaóstyrkur og að ræðan hans hafi verið illa orðuð. „Ég vil bara segja að ég er hjartanlega sammála því að ræða mín í gær á Golden Globe verðlaunum var ekki vel orðuð. Í sannleika sagt var ég mjög taugaóstyrkur og náði ekki að koma orðunum almennilega frá mér. Ætlun mín var eingöngu að hylla hugrekki og kjark þeirra karla og kvenna sem vinna sleitulaust fyrir UNICEF í Bretlandi, Lækna án landamæra og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna sem og börnin í Suður-Súdan sem eru ætíð full vonar og gleði þrátt fyrir erfið lífsskilyrði. Ég biðst afsökunar á því að taugarnar hafi borið mig ofurliði,“ skrifar Hiddleston á Facebook síðu sinni. Ræðu Hiddleston má sjá hér fyrir neðan..@twhiddleston wins Best Performance by an Actor in a Limited Series or a Motion Picture Made For Television! Congrats! #GoldenGlobes pic.twitter.com/2hDCKNXVNN— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017 Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Breski leikarinn Tom Hiddleston hlaut Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Night Manager. Í þakkarræðu sinni minntist hann þess að hafa hitt lækna og hjúkrunarfræðinga í Suður-Súdan sem sögðust hafa horft á þættina. Ummæli Hiddleston fóru öfugt ofan í fólk á samfélagsmiðlum sem sögðu Hiddleston vera að upphefja sjálfan sig með ummælunum. Hiddleston hefur nú gefið frá sér tilkynningu á þar sem hann segist hafa verið mjög taugaóstyrkur og að ræðan hans hafi verið illa orðuð. „Ég vil bara segja að ég er hjartanlega sammála því að ræða mín í gær á Golden Globe verðlaunum var ekki vel orðuð. Í sannleika sagt var ég mjög taugaóstyrkur og náði ekki að koma orðunum almennilega frá mér. Ætlun mín var eingöngu að hylla hugrekki og kjark þeirra karla og kvenna sem vinna sleitulaust fyrir UNICEF í Bretlandi, Lækna án landamæra og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna sem og börnin í Suður-Súdan sem eru ætíð full vonar og gleði þrátt fyrir erfið lífsskilyrði. Ég biðst afsökunar á því að taugarnar hafi borið mig ofurliði,“ skrifar Hiddleston á Facebook síðu sinni. Ræðu Hiddleston má sjá hér fyrir neðan..@twhiddleston wins Best Performance by an Actor in a Limited Series or a Motion Picture Made For Television! Congrats! #GoldenGlobes pic.twitter.com/2hDCKNXVNN— Golden Globe Awards (@goldenglobes) January 9, 2017
Golden Globes Tengdar fréttir Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15 Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30 La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Stjörnurnar táruðust þegar Meryl Streep hélt tilfinningaþrungna ræðu á Golden Globe Söngleikjamyndin La La Land kom sá og sigraði á Golden Globes hátíðinni sem fram fór í nótt. 9. janúar 2017 10:15
Jimmy Fallon fór á kostum í opnunarmyndbandinu og allur bransinn tók þátt Grínstinn Jimmy Fallon var kynnirinn á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór á sunnudagskvöldið vestanhafs. 10. janúar 2017 11:30
La La Land fékk sjö verðlaun og sló met Enginn fengið fleiri verðlaun á einu bretti á Golden Globes hátíðinni en söngleikjamyndin La La Land. 9. janúar 2017 08:04