„Geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2017 12:00 Landsliðsfyrirliðinn með skóna sem hann notar í kvöld. mynd/instagramsíða Guðjóns Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er í áhugaverðu viðtali á gayiceland.is þar sem hann skýrir frá ákvörðun sinni að styðja við baráttu LGBTI+ samfélagsins með því að klæðast skóm sem skarta regnbogafánanum. Guðjón Valur er og hefur verið einn besti handboltamaður heims um langa tíð og ætlaði að styðja þessa baráttu með því að vera með fyrirliðabandið sitt í regnbogalitum á EM í Póllandi í fyrra. Sjá einnig: Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld „Ég og Bjarte Myrhol, fyrirliði norska liðsins, ætluðum að vera með fyrirliðabönd í regnbogalitum en fengum að vita á síðustu stundu að það stangast á við reglur um klæðnað leikmanna,“ sagði Guðjón Valur meðal annars í viðtalinu. Sjá einnig: Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM „Mér fannst það skrýtin túlkun á reglunum, sérstaklega þar sem það þykir ekki athugavert að vera með skærappelsínugult fyrirliðaband.“ Guðjón Valur er með styrktarsamning við íþróttvöruframleiðandann Mizuno sem útbjó skó fyrir hann sérmerkta honum - annar skór var með íslenska fánanum og hinn regnbogafánanum. Hann segir afar ólíklegt að honum verði bannað að klæðast þessum skóm. „Þeir geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik!“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Lestu allt viðtalið á heimasíðu gayiceland.is. Handbolti Tengdar fréttir Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er í áhugaverðu viðtali á gayiceland.is þar sem hann skýrir frá ákvörðun sinni að styðja við baráttu LGBTI+ samfélagsins með því að klæðast skóm sem skarta regnbogafánanum. Guðjón Valur er og hefur verið einn besti handboltamaður heims um langa tíð og ætlaði að styðja þessa baráttu með því að vera með fyrirliðabandið sitt í regnbogalitum á EM í Póllandi í fyrra. Sjá einnig: Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld „Ég og Bjarte Myrhol, fyrirliði norska liðsins, ætluðum að vera með fyrirliðabönd í regnbogalitum en fengum að vita á síðustu stundu að það stangast á við reglur um klæðnað leikmanna,“ sagði Guðjón Valur meðal annars í viðtalinu. Sjá einnig: Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM „Mér fannst það skrýtin túlkun á reglunum, sérstaklega þar sem það þykir ekki athugavert að vera með skærappelsínugult fyrirliðaband.“ Guðjón Valur er með styrktarsamning við íþróttvöruframleiðandann Mizuno sem útbjó skó fyrir hann sérmerkta honum - annar skór var með íslenska fánanum og hinn regnbogafánanum. Hann segir afar ólíklegt að honum verði bannað að klæðast þessum skóm. „Þeir geta ekki skipað mér að fara úr skónum í miðjum leik!“ sagði fyrirliðinn enn fremur. Lestu allt viðtalið á heimasíðu gayiceland.is.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50 Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. 15. janúar 2016 15:50
Guðjón Valur styður við réttindabaráttu hinsegin fólks á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson mun spila í sérframleiddum skóm í kvöld. 12. janúar 2017 17:44