Guðjón Valur: Ég er mjög ánægður með liðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. janúar 2017 12:00 „Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. „Ef maður tekur liðið sem heild þá er frábær andi og þetta eru ofsalega skemmtilegir strákar. Menn eru misjafnlega stórir, breiðir, gamlir, hressir. Ég er mjög ánægður með liðið hérna og andann í hópnum.“ Það hefur verið aðeins meira bras á sóknarleiknum á þessu móti en oft áður. Að mörgu leyti skiljanlegt með nýja menn í lykilhlutverkum. „Ég er ekki ósáttur við sóknarleikinn en hann gæti verið betri. Það er pólitíska svarið. Það er eðlilegt að hann hökti aðeins. Við erum með marga sem eru í fyrsta skipti að kippa vel í vagninn. Það er því eðlilegt að hann hökti aðeins. Það sem ég er rosalega ánægður með er hvernig vörnin stendur og markverðirnir hafa verið frábærir. „Við getum spilað betri sókn en erum samt sem áður „all in“ í þessu. Við þurfum líka að nýta færin okkar betur. Það er alltaf hægt að bæta eitthvað og við ætlum okkur að leggja bæði Angóla og Makedóníu.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
„Þetta er rosalega erfið spurning,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson er hann var beðinn um að bera saman íslenska landsliðið í dag og áður. „Ef maður tekur liðið sem heild þá er frábær andi og þetta eru ofsalega skemmtilegir strákar. Menn eru misjafnlega stórir, breiðir, gamlir, hressir. Ég er mjög ánægður með liðið hérna og andann í hópnum.“ Það hefur verið aðeins meira bras á sóknarleiknum á þessu móti en oft áður. Að mörgu leyti skiljanlegt með nýja menn í lykilhlutverkum. „Ég er ekki ósáttur við sóknarleikinn en hann gæti verið betri. Það er pólitíska svarið. Það er eðlilegt að hann hökti aðeins. Við erum með marga sem eru í fyrsta skipti að kippa vel í vagninn. Það er því eðlilegt að hann hökti aðeins. Það sem ég er rosalega ánægður með er hvernig vörnin stendur og markverðirnir hafa verið frábærir. „Við getum spilað betri sókn en erum samt sem áður „all in“ í þessu. Við þurfum líka að nýta færin okkar betur. Það er alltaf hægt að bæta eitthvað og við ætlum okkur að leggja bæði Angóla og Makedóníu.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00 Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45 Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00 Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45 HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Arnór: Hef engar áhyggjur af þessum ungu strákum Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur upplifað margt með landsliðinu á stórmótum og hann var beðinn um að bera saman sóknarleikinn núna og áður. 17. janúar 2017 11:00
Næstu mótherjar Íslands fengu 20 marka skell Angóla átti aldrei möguleika í sterk lið Spánar í leik liðanna í B-riðli HM 2017. 16. janúar 2017 21:45
Gott fyrir egóið að verja víti Björgvin Páll Gústavsson er búinn að hræða vítaskyttur andstæðinga Íslands á HM enda hefur hann varið meira en helming vítanna sem hann hefur fengið á sig. Hann er sífellt að bæta sig í þessum tölfræðiflokki. 17. janúar 2017 09:00
Íslenska leyndarmálinu uppljóstrað: „Hefðum aldrei fengið silfur á ÓL án Bogdan og Boris“ Sænsk dagblað leitaði að leyndarmálinu á bakvið velgengni íslenska handboltans en tveir íslenskir þjálfarar mætast í kvöld. 16. janúar 2017 19:45
HM í dag: Hitað upp fyrir leikinn gegn Angóla Leikdagur fjögur hjá strákunum okkar á HM og við hitum upp með HM í dag. 17. janúar 2017 10:00