Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. janúar 2017 13:45 Gylfi fær sæti í liðinu ásamt Aroni en Birkir er á varamannabekk úrvalsliðsins. Vísir/getty Norski fjölmiðilinn VG valdi úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna í karlafótbolta árið 2016 en það hélt þrjá íslenska leikmenn en blaðamenn fundu hinsvegar aðeins pláss fyrir norskan leikmann á varamannabekknum. Líkt og frægt er komst aðeins Svíþjóð af skandinavísku þjóðunum á EM en Svíar fóru heim að riðlakeppninni lokinni. Íslenska liðið vakti hinsvegar heimsathygli þrátt fyrir að hafa dottið út í átta liða úrslitunum eftir ótrúlegan sigur á Englendingum. Ísland á þó fæstu fulltrúana í byrjunarliðinu en liðið samanstendur af Dönum, Svíum og Íslendingum. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru saman á miðjunni ásamt hinum danska Thomas Delaney. Í miðri vörninni fær Ragnar Sigurðsson sæti við hlið Mathias Jörgensen fyrir framan Kasper Schmeichel í markinu en fyrrum liðsfélagi Gylfa í Tottenham, Christian Eriksen, er síðasti Daninn í liðinu. Svíþjóð er samkvæmt þessu með bestu bakverðina, þá Ludwig Augustinsson og Victor Lindelöf sem orðaður hefur við Manchester United undanfarnar vikur. Þá er Emil Forsberg ásamt Gylfa og Eriksen á miðjunni fyrir aftan Zlatan Ibrahimovic, leikmann Manchester United. Lars Lagerback er að þeirra mati þjálfari ársins og til rökstuðnings er nefnt að Ísland hafi komist á EM og að skilið Holland eftir í undankeppninni ásamt því að rifja upp afrek sumarsins í Frakklandi. Ísland á aðeins einn leikmann á varamannabekknum í þessu úrvalsliði, Birki Bjarnason, en þar má finna fjóra Dani og einn Norðmann. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
Norski fjölmiðilinn VG valdi úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna í karlafótbolta árið 2016 en það hélt þrjá íslenska leikmenn en blaðamenn fundu hinsvegar aðeins pláss fyrir norskan leikmann á varamannabekknum. Líkt og frægt er komst aðeins Svíþjóð af skandinavísku þjóðunum á EM en Svíar fóru heim að riðlakeppninni lokinni. Íslenska liðið vakti hinsvegar heimsathygli þrátt fyrir að hafa dottið út í átta liða úrslitunum eftir ótrúlegan sigur á Englendingum. Ísland á þó fæstu fulltrúana í byrjunarliðinu en liðið samanstendur af Dönum, Svíum og Íslendingum. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru saman á miðjunni ásamt hinum danska Thomas Delaney. Í miðri vörninni fær Ragnar Sigurðsson sæti við hlið Mathias Jörgensen fyrir framan Kasper Schmeichel í markinu en fyrrum liðsfélagi Gylfa í Tottenham, Christian Eriksen, er síðasti Daninn í liðinu. Svíþjóð er samkvæmt þessu með bestu bakverðina, þá Ludwig Augustinsson og Victor Lindelöf sem orðaður hefur við Manchester United undanfarnar vikur. Þá er Emil Forsberg ásamt Gylfa og Eriksen á miðjunni fyrir aftan Zlatan Ibrahimovic, leikmann Manchester United. Lars Lagerback er að þeirra mati þjálfari ársins og til rökstuðnings er nefnt að Ísland hafi komist á EM og að skilið Holland eftir í undankeppninni ásamt því að rifja upp afrek sumarsins í Frakklandi. Ísland á aðeins einn leikmann á varamannabekknum í þessu úrvalsliði, Birki Bjarnason, en þar má finna fjóra Dani og einn Norðmann.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira