Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. janúar 2017 13:45 Gylfi fær sæti í liðinu ásamt Aroni en Birkir er á varamannabekk úrvalsliðsins. Vísir/getty Norski fjölmiðilinn VG valdi úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna í karlafótbolta árið 2016 en það hélt þrjá íslenska leikmenn en blaðamenn fundu hinsvegar aðeins pláss fyrir norskan leikmann á varamannabekknum. Líkt og frægt er komst aðeins Svíþjóð af skandinavísku þjóðunum á EM en Svíar fóru heim að riðlakeppninni lokinni. Íslenska liðið vakti hinsvegar heimsathygli þrátt fyrir að hafa dottið út í átta liða úrslitunum eftir ótrúlegan sigur á Englendingum. Ísland á þó fæstu fulltrúana í byrjunarliðinu en liðið samanstendur af Dönum, Svíum og Íslendingum. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru saman á miðjunni ásamt hinum danska Thomas Delaney. Í miðri vörninni fær Ragnar Sigurðsson sæti við hlið Mathias Jörgensen fyrir framan Kasper Schmeichel í markinu en fyrrum liðsfélagi Gylfa í Tottenham, Christian Eriksen, er síðasti Daninn í liðinu. Svíþjóð er samkvæmt þessu með bestu bakverðina, þá Ludwig Augustinsson og Victor Lindelöf sem orðaður hefur við Manchester United undanfarnar vikur. Þá er Emil Forsberg ásamt Gylfa og Eriksen á miðjunni fyrir aftan Zlatan Ibrahimovic, leikmann Manchester United. Lars Lagerback er að þeirra mati þjálfari ársins og til rökstuðnings er nefnt að Ísland hafi komist á EM og að skilið Holland eftir í undankeppninni ásamt því að rifja upp afrek sumarsins í Frakklandi. Ísland á aðeins einn leikmann á varamannabekknum í þessu úrvalsliði, Birki Bjarnason, en þar má finna fjóra Dani og einn Norðmann. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Norski fjölmiðilinn VG valdi úrvalsliði Norðurlandaþjóðanna í karlafótbolta árið 2016 en það hélt þrjá íslenska leikmenn en blaðamenn fundu hinsvegar aðeins pláss fyrir norskan leikmann á varamannabekknum. Líkt og frægt er komst aðeins Svíþjóð af skandinavísku þjóðunum á EM en Svíar fóru heim að riðlakeppninni lokinni. Íslenska liðið vakti hinsvegar heimsathygli þrátt fyrir að hafa dottið út í átta liða úrslitunum eftir ótrúlegan sigur á Englendingum. Ísland á þó fæstu fulltrúana í byrjunarliðinu en liðið samanstendur af Dönum, Svíum og Íslendingum. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson eru saman á miðjunni ásamt hinum danska Thomas Delaney. Í miðri vörninni fær Ragnar Sigurðsson sæti við hlið Mathias Jörgensen fyrir framan Kasper Schmeichel í markinu en fyrrum liðsfélagi Gylfa í Tottenham, Christian Eriksen, er síðasti Daninn í liðinu. Svíþjóð er samkvæmt þessu með bestu bakverðina, þá Ludwig Augustinsson og Victor Lindelöf sem orðaður hefur við Manchester United undanfarnar vikur. Þá er Emil Forsberg ásamt Gylfa og Eriksen á miðjunni fyrir aftan Zlatan Ibrahimovic, leikmann Manchester United. Lars Lagerback er að þeirra mati þjálfari ársins og til rökstuðnings er nefnt að Ísland hafi komist á EM og að skilið Holland eftir í undankeppninni ásamt því að rifja upp afrek sumarsins í Frakklandi. Ísland á aðeins einn leikmann á varamannabekknum í þessu úrvalsliði, Birki Bjarnason, en þar má finna fjóra Dani og einn Norðmann.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira