Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 16:30 Guðmundur kveður danska landsliðið eftir HM í Frakklandi. vísir/getty Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum.Danir unnu leikinn gegn Eygptum með 10 marka mun, 36-26, og hafa því unnið báða leiki sína í Bygma bikarnum, æfingamóti fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Guðmundur kveðst ánægður með það sem hann hefur séð til sinna manna í Bygma bikarnum og segir að það verði erfitt fyrir hann að velja endanlegan HM-hóp. „Þetta verður mjög erfitt fyrir mig. Margir hafa staðið sig vel og eftir leikinn í dag [gær] er orðið enn erfiðara að velja lokahópinn. Við eigum enn einn leik eftir og þá prófum við kannski nokkra nýja hluti,“ sagði Guðmundur. Annað kvöld mætast Ísland og Danmörk í Árósum, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum. Eftir hann þarf Guðmundur að velja 16 manna lokahóp sem fer á HM. Hann segir þó allt eins líklegt að hann taki 17 leikmenn með til Frakklands. „Það getur vel verið að ég fari með 17 leikmenn. Ég er með marga mjög góða leikmenn og það er gott að hafa leikmann sem getur komið inn í liðið ef meiðsli koma upp,“ sagði Guðmundur sem hættir sem kunnugt er þjálfun danska liðsins eftir HM. Danir eru í riðli með Katar, Svíþjóð, Egyptalandi, Barein og Argentínu á HM. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum.Danir unnu leikinn gegn Eygptum með 10 marka mun, 36-26, og hafa því unnið báða leiki sína í Bygma bikarnum, æfingamóti fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Guðmundur kveðst ánægður með það sem hann hefur séð til sinna manna í Bygma bikarnum og segir að það verði erfitt fyrir hann að velja endanlegan HM-hóp. „Þetta verður mjög erfitt fyrir mig. Margir hafa staðið sig vel og eftir leikinn í dag [gær] er orðið enn erfiðara að velja lokahópinn. Við eigum enn einn leik eftir og þá prófum við kannski nokkra nýja hluti,“ sagði Guðmundur. Annað kvöld mætast Ísland og Danmörk í Árósum, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum. Eftir hann þarf Guðmundur að velja 16 manna lokahóp sem fer á HM. Hann segir þó allt eins líklegt að hann taki 17 leikmenn með til Frakklands. „Það getur vel verið að ég fari með 17 leikmenn. Ég er með marga mjög góða leikmenn og það er gott að hafa leikmann sem getur komið inn í liðið ef meiðsli koma upp,“ sagði Guðmundur sem hættir sem kunnugt er þjálfun danska liðsins eftir HM. Danir eru í riðli með Katar, Svíþjóð, Egyptalandi, Barein og Argentínu á HM.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45