Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2017 18:50 Daniel Narcisse. Vísir/Getty Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM en þeir náðu ekki að standa í Frökkum eins og í fyrri æfingaleik þjóðanna á föstudagskvöldið þegar Frakkar rétt mörðu tveggja marka sigur, 29-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í seinni hálfleiknum. Frakkar spöruðu lykilmenn fyrir átökin á heimsmeistaramótinu. Nikola Karabatic spilaði bara seinni hálfleikinn og markvörðurinn Thierry Omeyer sat allan leikinn á bekknum. Frakkar voru 17-13 yfir í hálfleik en þeir voru komnir í 16-9 eftir 26 mínútur. Frakkar voru síðan með fjögurra til fimm marka forystu allan seinni hálfleikinn og juku síðan aðeins muninn í lokin. Daniel Narcisse náði stórum tímamótum í þessum leik þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Frakka en aðeins fimm aðrir franskir landsliðsmenn hafa náð því. Valentin Porte var markahæstur með fimm mörk en Kentin Mahé skoraði fjögur mörk eins og Nedim Remili. Daniel Narcisse var einn af fimm mönnum með þrjú mörk en þeir William Accambray, Luc Abalo, Cédric Sorhaindo og Michaël Guigou skoruðu allir líka þrjú mörk í þessum leik. Gasper Marguc, liðsfélagi Aron Pálmarssonar hjá Veszprém var markahæstur hjá Slóvenum með fimm mörk en Borut Mackovsek skoraði fjögur mörk.Match maîtrisé par les Bleus dans une belle ambiance à Montpellier. Bloc défensif mobile et très agressif. RDV mercredi #FRASLO pic.twitter.com/yNgQL3Dg8U— Made in Hand (@MadeinHand) January 8, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM en þeir náðu ekki að standa í Frökkum eins og í fyrri æfingaleik þjóðanna á föstudagskvöldið þegar Frakkar rétt mörðu tveggja marka sigur, 29-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í seinni hálfleiknum. Frakkar spöruðu lykilmenn fyrir átökin á heimsmeistaramótinu. Nikola Karabatic spilaði bara seinni hálfleikinn og markvörðurinn Thierry Omeyer sat allan leikinn á bekknum. Frakkar voru 17-13 yfir í hálfleik en þeir voru komnir í 16-9 eftir 26 mínútur. Frakkar voru síðan með fjögurra til fimm marka forystu allan seinni hálfleikinn og juku síðan aðeins muninn í lokin. Daniel Narcisse náði stórum tímamótum í þessum leik þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Frakka en aðeins fimm aðrir franskir landsliðsmenn hafa náð því. Valentin Porte var markahæstur með fimm mörk en Kentin Mahé skoraði fjögur mörk eins og Nedim Remili. Daniel Narcisse var einn af fimm mönnum með þrjú mörk en þeir William Accambray, Luc Abalo, Cédric Sorhaindo og Michaël Guigou skoruðu allir líka þrjú mörk í þessum leik. Gasper Marguc, liðsfélagi Aron Pálmarssonar hjá Veszprém var markahæstur hjá Slóvenum með fimm mörk en Borut Mackovsek skoraði fjögur mörk.Match maîtrisé par les Bleus dans une belle ambiance à Montpellier. Bloc défensif mobile et très agressif. RDV mercredi #FRASLO pic.twitter.com/yNgQL3Dg8U— Made in Hand (@MadeinHand) January 8, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira