Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 12:01 Vignir Svavarsson veiktist í Danmörku og kemur heim til að jafna sig. Vísir Geir Sveinsson hefur skorið niður um einn leikmann í landsliðshópi Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.* Tandri Már Konráðsson dettur úr hópnum en átján leikmenn tóku þátt í æfingamóti í Danmörku um helgina. Vignir Svavarsson missti þó af síðasta leiknum, gegn Dönum í gærkvöldi, vegna veikinda og hefur verið ákveðið að hann haldi heim á leið til Íslands vegna þessa. Hefur ekki verið ákveðið um þátttöku hans á mótinu í Frakklandi samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu HSÍ til fjölmiðla í dag. Aron Pálmarsson var ekki með á æfingamótinu í Danmörku um helgina vegna meiðsla og varð eftir hér á landi til að fá aðhlynningu. Hann heldur þó utan í dag og kemur til móts við landsliðshópinn ytra.*Uppfært 13.45: Orðalagi setningarinnar hefur verið breytt frá fyrstu útgáfu fréttarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ er Geir ekki búinn að velja lokahópinn sinn fyrir HM í Frakklandi. Eingöngu er ljóst að Tandri Már verður ekki í lokahópnum, sem verður væntanlega tilkynntur á morgun, þriðjudag. Íslenski hópurinn:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro*Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skyttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/Burgdorf*Vignir Svavarsson hélt heim til Íslands vegna veikinda og hefur engin ákvörðun verið tekin um framhaldið hjá honum. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Geir Sveinsson hefur skorið niður um einn leikmann í landsliðshópi Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.* Tandri Már Konráðsson dettur úr hópnum en átján leikmenn tóku þátt í æfingamóti í Danmörku um helgina. Vignir Svavarsson missti þó af síðasta leiknum, gegn Dönum í gærkvöldi, vegna veikinda og hefur verið ákveðið að hann haldi heim á leið til Íslands vegna þessa. Hefur ekki verið ákveðið um þátttöku hans á mótinu í Frakklandi samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu HSÍ til fjölmiðla í dag. Aron Pálmarsson var ekki með á æfingamótinu í Danmörku um helgina vegna meiðsla og varð eftir hér á landi til að fá aðhlynningu. Hann heldur þó utan í dag og kemur til móts við landsliðshópinn ytra.*Uppfært 13.45: Orðalagi setningarinnar hefur verið breytt frá fyrstu útgáfu fréttarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ er Geir ekki búinn að velja lokahópinn sinn fyrir HM í Frakklandi. Eingöngu er ljóst að Tandri Már verður ekki í lokahópnum, sem verður væntanlega tilkynntur á morgun, þriðjudag. Íslenski hópurinn:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro*Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skyttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/Burgdorf*Vignir Svavarsson hélt heim til Íslands vegna veikinda og hefur engin ákvörðun verið tekin um framhaldið hjá honum.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti