Forsetinn mælir með því að opna jólagjafirnar á jóladag Heimir Már Pétursson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 24. desember 2016 14:54 Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti. Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eiginkona hans halda nú í fyrsta skipti jól með fjórum börnum þeirra á Bessastöðum en börnin eru á aldrinum þriggja til níu ára og jólahátíðin því mjög spennandi í þeirra huga eins og flestra annarra barna.Eru jól hefðbundin hjá ykkur, miðað við hvernig íslensk jól eru, hvað gerið þið á jólunum? „Já, þau eru að mestu leyti hefðbundin, kannski að því undanskildu að við höfum haldið þeim sið sem Eliza á að venjast í Kanada að taka upp gjafir og pakka að morgni jóladags. Hins vegar standa yfir samningaviðræður núna, börnin eru farin að átta sig á því að það er annar siður uppi hér, vinirnir eru að opna pakkana að kvöldi aðfangadags, en ég mæli með þessu. Það er meiri ró yfir öllu þegar maður hefur allan daginn til þess að opna pakkana og kannski þegar ég er búinn að sitja lengur í embætti þá láti ég bara reyna á það hvort ég geti ekki gefið út tilskipun um þetta,“ segir Guðni léttur í bragði. Jólin sé tíminn þegar fólk komi saman og gleðjist en þá ætti einnig að hugsa til þeirra sem eiga bágt um jólin. „Þannig að um leið og þetta er hátíð gleði, ljóss og friðar þá skulum við minnast þeirra sem eiga um sárt að binda, eru sorgmæddir og hafa það ekki eins gott og við sjálf. “Þú ert að fara að fara að flytja þitt fyrsta nýársávarp, ertu byrjaður að semja? „Já, já, það er langt komið. Það þýðir ekkert að vera að skrifa þetta á síðustu mínútunni.“Ertu bjartsýnn fyrir hönd Íslendinga á nýju ári? „Já, það er í verkahring forseta að vera bjartsýnn.“ Þegar hann hafi verið fræðimaður hafi hann skrifað um fyrri forseta og þá stundum haft annað sjónarhorn. Það sé í verkahring fjölmiðla og fræðasamfélagins að vera gagnrýnið og benda á það sem betur mætti fara. „En þá er það líka verkahring þjóðhöfðingjans að búa ekki til skýjaborgir en horfa samt björtum augum fram á veg því að það er fyrsta skrefið í að leysa málin er að horfa á þau og hugsa „Við getum leyst þetta,“ en ekki að fallast hendur og örvænta og sjá bara skýjaþykkni og dimmviðri framundan. Þannig að raunsæi og bjartsýni, það mun fleyta okkur langt fram á veg.“ Jólafréttir Tengdar fréttir Getum gert svo margt til að bæta heiminn Jólasveinarnir þrettán og hinn rauðklæddi Heilagi Nikulás, faðir jólanna, koma allir í heimsókn til nýrrar forsetafjölskyldu. Þau hlakka til sinna fyrstu jóla á Bessastöðum. Eliza Reid, forsetafrú Íslendinga, segir að jólin séu tilvalinn tími til að huga að þeim sem eiga um sárt að binda og að enginn megi standa hjá aðgerðalaus. 24. desember 2016 09:00 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Forseti Íslands segir að nú standi yfir samningaviðræður á Bessastöðum um það hvort opna eigi jólapakkanna í dag að íslenskum sið, eða halda í þá venju sem forsetafrúin eigi að venjast að pakkar séu opnaðir að morgni jóladags. Annars fari jólahald á forsetaheimilinu fram með hefðbundnum íslenskum hætti. Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eiginkona hans halda nú í fyrsta skipti jól með fjórum börnum þeirra á Bessastöðum en börnin eru á aldrinum þriggja til níu ára og jólahátíðin því mjög spennandi í þeirra huga eins og flestra annarra barna.Eru jól hefðbundin hjá ykkur, miðað við hvernig íslensk jól eru, hvað gerið þið á jólunum? „Já, þau eru að mestu leyti hefðbundin, kannski að því undanskildu að við höfum haldið þeim sið sem Eliza á að venjast í Kanada að taka upp gjafir og pakka að morgni jóladags. Hins vegar standa yfir samningaviðræður núna, börnin eru farin að átta sig á því að það er annar siður uppi hér, vinirnir eru að opna pakkana að kvöldi aðfangadags, en ég mæli með þessu. Það er meiri ró yfir öllu þegar maður hefur allan daginn til þess að opna pakkana og kannski þegar ég er búinn að sitja lengur í embætti þá láti ég bara reyna á það hvort ég geti ekki gefið út tilskipun um þetta,“ segir Guðni léttur í bragði. Jólin sé tíminn þegar fólk komi saman og gleðjist en þá ætti einnig að hugsa til þeirra sem eiga bágt um jólin. „Þannig að um leið og þetta er hátíð gleði, ljóss og friðar þá skulum við minnast þeirra sem eiga um sárt að binda, eru sorgmæddir og hafa það ekki eins gott og við sjálf. “Þú ert að fara að fara að flytja þitt fyrsta nýársávarp, ertu byrjaður að semja? „Já, já, það er langt komið. Það þýðir ekkert að vera að skrifa þetta á síðustu mínútunni.“Ertu bjartsýnn fyrir hönd Íslendinga á nýju ári? „Já, það er í verkahring forseta að vera bjartsýnn.“ Þegar hann hafi verið fræðimaður hafi hann skrifað um fyrri forseta og þá stundum haft annað sjónarhorn. Það sé í verkahring fjölmiðla og fræðasamfélagins að vera gagnrýnið og benda á það sem betur mætti fara. „En þá er það líka verkahring þjóðhöfðingjans að búa ekki til skýjaborgir en horfa samt björtum augum fram á veg því að það er fyrsta skrefið í að leysa málin er að horfa á þau og hugsa „Við getum leyst þetta,“ en ekki að fallast hendur og örvænta og sjá bara skýjaþykkni og dimmviðri framundan. Þannig að raunsæi og bjartsýni, það mun fleyta okkur langt fram á veg.“
Jólafréttir Tengdar fréttir Getum gert svo margt til að bæta heiminn Jólasveinarnir þrettán og hinn rauðklæddi Heilagi Nikulás, faðir jólanna, koma allir í heimsókn til nýrrar forsetafjölskyldu. Þau hlakka til sinna fyrstu jóla á Bessastöðum. Eliza Reid, forsetafrú Íslendinga, segir að jólin séu tilvalinn tími til að huga að þeim sem eiga um sárt að binda og að enginn megi standa hjá aðgerðalaus. 24. desember 2016 09:00 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Getum gert svo margt til að bæta heiminn Jólasveinarnir þrettán og hinn rauðklæddi Heilagi Nikulás, faðir jólanna, koma allir í heimsókn til nýrrar forsetafjölskyldu. Þau hlakka til sinna fyrstu jóla á Bessastöðum. Eliza Reid, forsetafrú Íslendinga, segir að jólin séu tilvalinn tími til að huga að þeim sem eiga um sárt að binda og að enginn megi standa hjá aðgerðalaus. 24. desember 2016 09:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent