Tiger tekur golfhring með Trump Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. desember 2016 14:00 Tiger og Trump á góðri stundu. Vísir/getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Trump sem verður sennilega einn besti kylfingurinn meðal þjóðarhöfðingja heimsins er með 2,8 í forgjöf. Töluverð bæting frá Obama sem er með 13 í forgjöf. Tiger sneri aftur á PGA-mótaröðina um daginn en Tiger sem er talinn einn af bestu kylfingum allra tíma hefur glímt við meiðsli undanfarin ár. Er þetta ekki í fyrsta skiptið sem Tiger leikur með valdamiklum mönnum en hann lék á sínum tíma hring með núverandi forseta, Barack Obama. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golf Tengdar fréttir Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30 Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, nýtur lífsins þessa dagana en á dagskrá hjá honum er meðal annars golfhringur með Tiger Woods. Trump sem verður sennilega einn besti kylfingurinn meðal þjóðarhöfðingja heimsins er með 2,8 í forgjöf. Töluverð bæting frá Obama sem er með 13 í forgjöf. Tiger sneri aftur á PGA-mótaröðina um daginn en Tiger sem er talinn einn af bestu kylfingum allra tíma hefur glímt við meiðsli undanfarin ár. Er þetta ekki í fyrsta skiptið sem Tiger leikur með valdamiklum mönnum en hann lék á sínum tíma hring með núverandi forseta, Barack Obama.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Golf Tengdar fréttir Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15 Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30 Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30 Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ljóst hvar Tiger hefur árið 2017 Nú er ljóst hvert verður fyrsta mót Tigers Woods á árinu 2017. 14. desember 2016 08:15
Tiger íhugaði alvarlega að hætta Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í dag en það sá hann ekki endilega fyrir sér er hann lá heima hjá sér mjög þjáður eftir tvær bakaðgerðir. 1. desember 2016 10:30
Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5. desember 2016 17:30
Tiger ánægður þrátt fyrir misjafnt gengi um helgina Tiger Woods hafnaði í 15. sæti á Heros World Challenge-mótinu á Bahama sem kláraðist nú í kvöld en þetta var fyrsta mótið sem hann klárar í sextán mánuði. 4. desember 2016 22:30
Getur Tígurinn enn bitið frá sér? Golfheimurinn gleðst í dag því nú snýr einn besti kylfingur allra tíma, Tiger Woods, loksins aftur á golfvöllinn. Biðin hefur verið löng en kylfingurinn segist loksins vera tilbúinn. Hann er stressaður og getur ekki beðið eftir því að mótið hefjist. 1. desember 2016 06:00