Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2016 13:00 Nicklaus og Rory á góðri stund. vísir/getty Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. McIlroy er annar á heimslistanum á eftir Jason Day. Norður-Írinn hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en Nicklaus vann átján á sínum tíma. Met sem stendur enn. „Rory er einn af þessum ungu mönnum sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hann hefur náð árangri og sýnt fólki hvað hann getur. Ef hann vill aftur á móti hafa yfirburði verður hann að leggja enn harðar að sér,“ sagði Nicklaus en fínn vinskapur er á milli hans og Norður-Írans. „Þetta er allt undir honum komið. Hvort hann sé til í að leggja það á sig sem þarf til að vera yfirburðamaður í íþróttinni. Hann hefur svo sannarlega hæfileikana. Þetta snýst um viljann hjá honum. Hverju hann er til í að fórna og leggja á sig.“ Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. McIlroy er annar á heimslistanum á eftir Jason Day. Norður-Írinn hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en Nicklaus vann átján á sínum tíma. Met sem stendur enn. „Rory er einn af þessum ungu mönnum sem býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hann hefur náð árangri og sýnt fólki hvað hann getur. Ef hann vill aftur á móti hafa yfirburði verður hann að leggja enn harðar að sér,“ sagði Nicklaus en fínn vinskapur er á milli hans og Norður-Írans. „Þetta er allt undir honum komið. Hvort hann sé til í að leggja það á sig sem þarf til að vera yfirburðamaður í íþróttinni. Hann hefur svo sannarlega hæfileikana. Þetta snýst um viljann hjá honum. Hverju hann er til í að fórna og leggja á sig.“
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira