Eva Laufey kveikti í pönnunni og Gummi Ben skar sig illa Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2016 12:30 Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Þátturinn hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og hefur hann slegið í gegn. Í þættinum í vikunni voru keppendur Gunnar Helgason og Felix Bergsson. Eva Laufey var Gunnari í liði og Gummi Ben fékk þann heiður að vera með Felix Bergssyni í liði. Keppnin var þrískipt og þurftu liðin að útbúa forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Neðst í fréttinni má sjá hvernig til tókst með aðalréttinn en tvö nokkuð spaugilegt atvik áttu sér stað í þættinum. Annarsvegar náði Gummi Ben að skera sig það illa að kalla þurfti dómarana fram til að gera að sárum hans og hinsvegar náði stjörnukokkurinn Eva Laufey að kveikja í pönnunni sinni. Hér að ofan má sjá þessa veislu. Eva Laufey Ísskápastríð Matur Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið
Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Þátturinn hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og hefur hann slegið í gegn. Í þættinum í vikunni voru keppendur Gunnar Helgason og Felix Bergsson. Eva Laufey var Gunnari í liði og Gummi Ben fékk þann heiður að vera með Felix Bergssyni í liði. Keppnin var þrískipt og þurftu liðin að útbúa forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Neðst í fréttinni má sjá hvernig til tókst með aðalréttinn en tvö nokkuð spaugilegt atvik áttu sér stað í þættinum. Annarsvegar náði Gummi Ben að skera sig það illa að kalla þurfti dómarana fram til að gera að sárum hans og hinsvegar náði stjörnukokkurinn Eva Laufey að kveikja í pönnunni sinni. Hér að ofan má sjá þessa veislu.
Eva Laufey Ísskápastríð Matur Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið