Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. desember 2016 23:15 Michael Schumacher. vísir/getty Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. Nú eru liðin næstum tvö ár síðan Schumacher slasaðist illa í skiðaslysi. Hann var marga mánuði á spítala eftir slysið en dvelur nú á heimili sínu. Upplýsingar um ástand hans eru afar litlar og einungis veittar fólki í innsta hring. Eiginkona Schumacher, Corrina segist vona að samtökin verði „hvetjandi fyrir aðra til að gefast aldrei upp.“ Umboðsmaður heimsmeistarans fyrrverandi, Sabina Kehm sagði: „Þetta er fyrsta skrefið í átt að samtökum sem geta gert góðverk í framtíðinni.“ „Markmið samtakanna er að dreifa þeim boðskap og þeirri trú að uppgjöf sé ekki möguleiki, skilaboðin tengjast ekki aðeins akstursíþróttum. Með stofnun samtakanna viljum við snúa skelfilegum atburði sem hefur áhrif á alla Schumacher fjölskylduna í eitthvað jákvætt,“ bætti Kehm við. Kehm ítrekaði að engar upplýsingar yrðu veittar um ástand Schumacher. „Heilsa Michael varðar ekki almenning og við munum því halda ástandi hans leyndu áfram. Það er að sumu leyti vegna þess að við viljum vernda nærumhverfi hans,“ hélt Kehm áfram. Heimasíða samtakanna er: www.keepfighting.ms Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. Nú eru liðin næstum tvö ár síðan Schumacher slasaðist illa í skiðaslysi. Hann var marga mánuði á spítala eftir slysið en dvelur nú á heimili sínu. Upplýsingar um ástand hans eru afar litlar og einungis veittar fólki í innsta hring. Eiginkona Schumacher, Corrina segist vona að samtökin verði „hvetjandi fyrir aðra til að gefast aldrei upp.“ Umboðsmaður heimsmeistarans fyrrverandi, Sabina Kehm sagði: „Þetta er fyrsta skrefið í átt að samtökum sem geta gert góðverk í framtíðinni.“ „Markmið samtakanna er að dreifa þeim boðskap og þeirri trú að uppgjöf sé ekki möguleiki, skilaboðin tengjast ekki aðeins akstursíþróttum. Með stofnun samtakanna viljum við snúa skelfilegum atburði sem hefur áhrif á alla Schumacher fjölskylduna í eitthvað jákvætt,“ bætti Kehm við. Kehm ítrekaði að engar upplýsingar yrðu veittar um ástand Schumacher. „Heilsa Michael varðar ekki almenning og við munum því halda ástandi hans leyndu áfram. Það er að sumu leyti vegna þess að við viljum vernda nærumhverfi hans,“ hélt Kehm áfram. Heimasíða samtakanna er: www.keepfighting.ms
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. 14. desember 2016 22:30
Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17
Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00
Schumacher getur ekki gengið Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. 19. september 2016 20:30