Hundrað prósent hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 22:35 Lionel Messi og félagar í Barcelona eru eitt af sjö spænskum liðum sem komust áfram í Evrópukeppnunum. Vísir/Getty Hundrað prósent árangur hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Spænsku liðin hafa verið sigursæl í Evrópukeppnunum undanfarin tímabil og það ætlar ekki að breytast mikið í vetur ef marka má gengi liðanna til þessa. Öll sjö liðin sem tóku þátt í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni komust áfram í útsláttarkeppnina en dregið verið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn. Barcelona, Atlético Madrid, Real Madrid og Sevilla komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en Athletic Bilbao, Celta Vigo og Villarreal fóru öll í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig spænsku liðunum sjö gekk í riðlakeppni Evrópukeppnanna á þessu tímabili.Barcelona vann C-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 20-4. Manchester City varð í 2. sæti.Atlético Madrid vann D-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-2. Bayern München varð í 2. sæti.Real Madrid varð í 2. sæti í F-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 12 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 16-10. Borussia Dortmund fékk tveimur stigum meira og vann riðilinn.Sevilla varð í 2. sæti í H-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 11 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-3. Juventus fékk þremur stigum meira og vann riðilinn.Athletic Bilbao komst áfram upp úr F-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 10 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-11. Genk komst líka áfram en á leik inni sem var flautaður af í kvöld vegna þoku.Celta Vigo varð í 2. sæti í G-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-7. Ajax fékk fimm stigum meira og vann riðilinn.Villarreal varð í 2. sæti í L-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 9-8. Osmanlıspor fékk einu stigi meira og vann riðilinn.Atlético Barcelona MadridSevillaAthleticVillarrealCelta#LaLiga Otro día más en la oficina.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 8, 2016 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Hundrað prósent árangur hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Spænsku liðin hafa verið sigursæl í Evrópukeppnunum undanfarin tímabil og það ætlar ekki að breytast mikið í vetur ef marka má gengi liðanna til þessa. Öll sjö liðin sem tóku þátt í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni komust áfram í útsláttarkeppnina en dregið verið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn. Barcelona, Atlético Madrid, Real Madrid og Sevilla komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en Athletic Bilbao, Celta Vigo og Villarreal fóru öll í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig spænsku liðunum sjö gekk í riðlakeppni Evrópukeppnanna á þessu tímabili.Barcelona vann C-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 20-4. Manchester City varð í 2. sæti.Atlético Madrid vann D-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-2. Bayern München varð í 2. sæti.Real Madrid varð í 2. sæti í F-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 12 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 16-10. Borussia Dortmund fékk tveimur stigum meira og vann riðilinn.Sevilla varð í 2. sæti í H-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 11 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-3. Juventus fékk þremur stigum meira og vann riðilinn.Athletic Bilbao komst áfram upp úr F-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 10 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-11. Genk komst líka áfram en á leik inni sem var flautaður af í kvöld vegna þoku.Celta Vigo varð í 2. sæti í G-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-7. Ajax fékk fimm stigum meira og vann riðilinn.Villarreal varð í 2. sæti í L-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 9-8. Osmanlıspor fékk einu stigi meira og vann riðilinn.Atlético Barcelona MadridSevillaAthleticVillarrealCelta#LaLiga Otro día más en la oficina.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 8, 2016
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira