Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 08:30 Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Bruce Arena ætlaði að hætta að velja leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang eða væru fæddir utan Bandaríkjanna vegna ummæla hans frá því fyrir þremur árum. Bruce Arena hélt því fram árið 2013 að bandaríska landsliðið næði engum framförum ef liðið væri alltaf að eltast við leikmenn fædda utan Bandaríkjanna. Jürgen Klinsmann sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekur fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska en þrátt fyrir að Aron sé með tvöfalt ríkisfang þá er óvíst hvort að hann falli undir áðurnefnda skilgreiningu Bruce Arena. Aron fæddist nefnilega í Bandaríkjunum þótt að hann hafi síðan búið á Íslandi frá þriggja ára aldri og eigi íslenska foreldra. Hvort sem er þá skiptir það engu máli lengur. Bruce Arena steig nefnilega fram í gær og tók til bara fyrrnefnd ummæli sín. Hann mun nota alla leikmenn í boði ef að þeir eru nógu góðir. Það er því frammistaðan inn á vellinum sem mun ráða því hvort leikmenn komist í landslið Bruce Arena. Aron fékk ekki að spila í síðustu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Jürgen Klinsmann en var í hópnum í þeim báðum. Hann hefur skorað 4 mörk í 19 leikjum með bandaríska landsliðinu. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Bruce Arena ætlaði að hætta að velja leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang eða væru fæddir utan Bandaríkjanna vegna ummæla hans frá því fyrir þremur árum. Bruce Arena hélt því fram árið 2013 að bandaríska landsliðið næði engum framförum ef liðið væri alltaf að eltast við leikmenn fædda utan Bandaríkjanna. Jürgen Klinsmann sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekur fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska en þrátt fyrir að Aron sé með tvöfalt ríkisfang þá er óvíst hvort að hann falli undir áðurnefnda skilgreiningu Bruce Arena. Aron fæddist nefnilega í Bandaríkjunum þótt að hann hafi síðan búið á Íslandi frá þriggja ára aldri og eigi íslenska foreldra. Hvort sem er þá skiptir það engu máli lengur. Bruce Arena steig nefnilega fram í gær og tók til bara fyrrnefnd ummæli sín. Hann mun nota alla leikmenn í boði ef að þeir eru nógu góðir. Það er því frammistaðan inn á vellinum sem mun ráða því hvort leikmenn komist í landslið Bruce Arena. Aron fékk ekki að spila í síðustu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Jürgen Klinsmann en var í hópnum í þeim báðum. Hann hefur skorað 4 mörk í 19 leikjum með bandaríska landsliðinu.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira