Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2016 17:00 Dagur Sigurðsson í útsendingu ARD í Þýskalandi með þeim Gerhard Delling og Stefan Kretzschmar. Mynd/Skjáskot Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og fjölmiðlamaður, segir að það sé mikil synd að Dagur Sigurðsson hafi ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Dagur tilkynnti fyrr í vikunni að hann muni hætta sem þjálfari þýska liðsins eftir að HM, sem fer fram í Frakklandi, lýkur í næsta mánuði. Dagur hefur síðustu vikurnar verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðu Japans og á nú í viðræðum um að taka starfið að sér. Sjá einnig: Dagur hættir með þýska landsliðið „Það er mikil synd að hann sé að fara. Við höfum margsagt hversu gott það væri ef hann myndi vera áfram,“ sagði Kretzschmar við þýska fréttamiðilinn DPA. „Hann hefur gert svo mikið fyrir þýskan handbolta að við verðum að bera virðingu fyrir ákvörðun hans,“ sagði hann enn fremur.Dagur Sigurðsson ætlar að breyta til í sumar.Vísir/GettyUndir stjórn Dags náði Þýskaland að gera sig gildandi í alþjóðlegum handknattleik á nýjan leik. Liðið varð Evrópumeistari í upphafi árs og vann svo til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Kretzschmar segir að það sé ástæða til að staldra við á þessum tímamótum og íhuga hvort það hefði mátt gera meira fyrir Dag. Sjá einnig: Hanning reiknar með brotthvarfi Dags „Við verðum að spyrja okkur að því hvort að við í þýska handboltanum gerðum allt sem við gátum til að halda honum,“ sagði hann. „En sem stendur óskum við þess að okkur muni ganga vel á HM í Frakklandi, til að geta þakkað Degi fyrir.“ Kretzschmar sendi Degi kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer fögrum orðum um þjálfarnn og afrek hans með þýska landsliðið. Handbolti Tengdar fréttir Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Stefan Kretzschmar, fyrrum landsliðsmaður Þýskalands og fjölmiðlamaður, segir að það sé mikil synd að Dagur Sigurðsson hafi ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari Þýskalands. Dagur tilkynnti fyrr í vikunni að hann muni hætta sem þjálfari þýska liðsins eftir að HM, sem fer fram í Frakklandi, lýkur í næsta mánuði. Dagur hefur síðustu vikurnar verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðu Japans og á nú í viðræðum um að taka starfið að sér. Sjá einnig: Dagur hættir með þýska landsliðið „Það er mikil synd að hann sé að fara. Við höfum margsagt hversu gott það væri ef hann myndi vera áfram,“ sagði Kretzschmar við þýska fréttamiðilinn DPA. „Hann hefur gert svo mikið fyrir þýskan handbolta að við verðum að bera virðingu fyrir ákvörðun hans,“ sagði hann enn fremur.Dagur Sigurðsson ætlar að breyta til í sumar.Vísir/GettyUndir stjórn Dags náði Þýskaland að gera sig gildandi í alþjóðlegum handknattleik á nýjan leik. Liðið varð Evrópumeistari í upphafi árs og vann svo til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Kretzschmar segir að það sé ástæða til að staldra við á þessum tímamótum og íhuga hvort það hefði mátt gera meira fyrir Dag. Sjá einnig: Hanning reiknar með brotthvarfi Dags „Við verðum að spyrja okkur að því hvort að við í þýska handboltanum gerðum allt sem við gátum til að halda honum,“ sagði hann. „En sem stendur óskum við þess að okkur muni ganga vel á HM í Frakklandi, til að geta þakkað Degi fyrir.“ Kretzschmar sendi Degi kveðju á Facebook-síðu sinni þar sem hann fer fögrum orðum um þjálfarnn og afrek hans með þýska landsliðið.
Handbolti Tengdar fréttir Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30 Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Hanning reiknar með brotthvarfi Dags Nánasti samstarfsmaður Dags í Þýskalandi síðasta áratuginn telur að Dagur Sigurðsson færist nær ákvörðuninni að hætta. 10. nóvember 2016 11:30
Guðmundur spenntur fyrir þýska liðinu en segir ekkert á meðan Dagur er enn þá þjálfari Guðmundur Guðmundsson hættir með danska landsliðið næsta sumar en starfið hjá Þýskalandi gæti verið að losna. 10. nóvember 2016 10:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00
Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. 22. nóvember 2016 09:19