Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. nóvember 2016 14:51 Utanríkisráðuneytið hefur hafið lagalegar aðgerðir gegn matvörukeðjunni Iceland. Vísir/AFP Verslunarkeðjan Iceland Foods mun senda sendinefnd hingað til lands til viðræðna við utanríkisráðuneytið um mögulega lausn á nafnadeilunni íslenskra yfirvalda og verslunarkeðjunnar. Greint var frá því fyrir skömmu að utanríkisráðuneytið hefði hafið lagalegar aðgerðir gegn Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Á vefsíðu The Guardian er rætt við Malcolm Walker, forstjóra Iceland Foods, þar sem hann segist vonast til þess að hægt sé að ná lausn í málinu á friðsælan hátt. Þar segir að viðræðurnar muni hefjast í þessari viku. „Við höfum ekki áhuga á því að standa í vegi fyrir Íslandi og notkun þess á nafni sínu til þess að kynna eigin vörur, svo lengi sem það skapar ekki rugling við okkar vörur,“ segir Walker. Hann segir að bæði Ísland og Iceland geti bæði notað nafnið og lifað saman í sátt og samlyndi. Í samtali við við Vísi í síðustu viku sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttur utanríkisráðherra að viðræður stjórnvalda við Iceland um sanngjarna lausn á vandanum hafa engu skilað. Rúm ellefu ár eru liðin frá því að Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG, gerði athugasemdir við það á Alþingi að fyrirtækið Iceland gerði nafn Íslands að vörumerki sínu. Fyrr á árinu var fyrst farið að huga að því að höfða mál til ógildingar á skráningu bresku matvöruverslanakeðjunnar Iceland á vörumerkinu Iceland. Deila Íslands og Iceland Foods Bretland Tengdar fréttir Bretar spurðir út í Iceland-deiluna: „Ég hugsa bara um matvöruverslunina“ Sky news tók vegfarendur tali vegna deilunnar á milli íslenskra yfirvalda og bresku matvöruverslunarinnar Iceland. 26. nóvember 2016 19:47 Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12 Mest lesið Questhjónin: Hélt að mamma sín væri endanlega búin að missa það Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Verslunarkeðjan Iceland Foods mun senda sendinefnd hingað til lands til viðræðna við utanríkisráðuneytið um mögulega lausn á nafnadeilunni íslenskra yfirvalda og verslunarkeðjunnar. Greint var frá því fyrir skömmu að utanríkisráðuneytið hefði hafið lagalegar aðgerðir gegn Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Á vefsíðu The Guardian er rætt við Malcolm Walker, forstjóra Iceland Foods, þar sem hann segist vonast til þess að hægt sé að ná lausn í málinu á friðsælan hátt. Þar segir að viðræðurnar muni hefjast í þessari viku. „Við höfum ekki áhuga á því að standa í vegi fyrir Íslandi og notkun þess á nafni sínu til þess að kynna eigin vörur, svo lengi sem það skapar ekki rugling við okkar vörur,“ segir Walker. Hann segir að bæði Ísland og Iceland geti bæði notað nafnið og lifað saman í sátt og samlyndi. Í samtali við við Vísi í síðustu viku sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttur utanríkisráðherra að viðræður stjórnvalda við Iceland um sanngjarna lausn á vandanum hafa engu skilað. Rúm ellefu ár eru liðin frá því að Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG, gerði athugasemdir við það á Alþingi að fyrirtækið Iceland gerði nafn Íslands að vörumerki sínu. Fyrr á árinu var fyrst farið að huga að því að höfða mál til ógildingar á skráningu bresku matvöruverslanakeðjunnar Iceland á vörumerkinu Iceland.
Deila Íslands og Iceland Foods Bretland Tengdar fréttir Bretar spurðir út í Iceland-deiluna: „Ég hugsa bara um matvöruverslunina“ Sky news tók vegfarendur tali vegna deilunnar á milli íslenskra yfirvalda og bresku matvöruverslunarinnar Iceland. 26. nóvember 2016 19:47 Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12 Mest lesið Questhjónin: Hélt að mamma sín væri endanlega búin að missa það Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Bretar spurðir út í Iceland-deiluna: „Ég hugsa bara um matvöruverslunina“ Sky news tók vegfarendur tali vegna deilunnar á milli íslenskra yfirvalda og bresku matvöruverslunarinnar Iceland. 26. nóvember 2016 19:47
Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09
Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00
Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12